Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 2
Bílafjöldinn í inörgum löndum lief-
ur leitt af sér miklar endurbætur á
vegakerfinu. A myndinni sjáum við
þrískipta akbraut, sem liggur frá
stórborg, yfirfullri af bílum. En oft
er það svo að á sama tíma er ak-
brautin, sem ekið er á að borgiuni,
auð.
Þessi lukt, sem stúlkan hefur fest
á brettið til að sjá til við að skipta
um hjól á bílnum, er með cadmi-
um-nikkel rafgeymi. En slíkir raf-
geymar eru hlaðir með því að tengja
þá við geyinir bílsins. Þannig er því
alltaf hægt að liafa nóg ljós til við-
gerða eftir að fer að skyggja.
í Englandi er nú að aukast notku'1
á símaáhaldi sem fjarriti fylg‘r’
Þogar hringt er í númer, skrifur
maður upp textann, en fjarriti1111
við hitt númerið ritar liann sjúlf'
krafa niður. Álialdið er aðalleg11
ætlað fyrir verzlunar- og skrifstofU'
byggingar.
Borgin Los Angeles í Bandaríkjunum
er í örum vexti og áætlað er að í
borginni og umliverfi liennar verði
á næstunni um 10 milljón bílar á
ferðinni daglega. Myndin sýnir
livernig borgarstjórnin hefur leyst
þann vanda sem mikil umferð mynd-
ar á gatnamótum.
Margir bifreiðaeigendur kannast við
að oft vilja boltar og rær á bif-
hjólum festa sig, svo að erfitt er að
ná þeim af. Franskur liugvitsmaður
hefur smíðað þennan felgulykil og
framleitt, en liann á að vera örugg-
ur á fasta bolta. Enn sem komið
er fæst liann aðeins í Frakklandi.
Margir bankar á meginlandinu liafu
nú tekið upp sólarhrings-afgreiðslu
til innistæðueigenda. Yiðskipta'
menn fá sérstakt kort, sem sett er
í rafmagnsáhald sem stjórnar þvl
að ekki sé liægt að misnota þ®g'
indiu. Á myndinni er ung Parísar-
stúlka að taka út inneign í banka,
eftir að búið var að loka.
kemur út annan hvern mán-
uð, tvö tölublöð saman, 44
bls. Yerð árgangsins er kr. 100,00. í lausasölu kostar
hvert blað kr. 20,00. Gjalddagi er 5. júní. — UtaU'
áskrift: HeimilisblaSitf, Bergstaðastræti 27. SÍJ,J,
14200. Pósthólf 304. — Baldursprent.