Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 20
Hann sat í fjörunni og horfði út yfir liafið. Ef til vill hefur fram- tíðardraumurinn verið að mynd- ast í huga lians, sjómaður? í sólskininu og góða veðrinu sat hún róleg niður í föru með pel- ann sinn. Oft má sjá börn vera að gefa fuglunum á tjörninni í Reykja- vík brauðmola. <— Litla stúlkan var afar dugleg að hjálpa mömmu sinni við hús- verkin, en fannst þó slæmt að hún náði ekki efst á rúðuna. Það var sem ævintýri fyrir litlu stúlkuna að eignast kiðling sem félaga. Enda þótt Matti litli sé ekki nema fimm ára, er hann í einu af stóru knattspyrnufélögunum í Hamborg. Eélagið gerir sér mikl- ar vonir um hann, því hann er fljótur að hlaupa og snillingur í meðferð boltans. —» HEIMILISBLAÐlí’ 152

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.