Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 23
Hann tók framrétta hönd hennar. „B ... eS er hræddur um; að ég ... stamaði hann. »Ég hélt ég þekkti yður aftur,“ sagði stúlkan, „en þér eruð svo sannarlega breytt- 11 r í þessum einkennisbúningi.“ Hún leit ^andræðalega á hann. I3að var ekki búið að kveikja ljós í klef- anum, þannig að Ninian sá svip stúlkunn- ar aðeins í rökkri, en hann þóttist viss um a® ef hann liefði séð stúlkuna áður mvndi lai|n þekkja hana aftur núna, hvar og hve- uær sem það kynni að hafa gerzt. Þetta var ekki stúlka sem menn gleyma, fannst hon- 'lln- Hún var gráeygð, hárið hörgult og bros ennar glaðlegt og heillandi á vissan liátt. Un var snoturlega klædd, í tvíddragt sem °r henni vel — sennilega frá París — í 1 únum, tilgerðarlausum skóm; fatnaður ennar benti á góðan smekk og vandað efnis- val. -Þetta var auðsjáanlega mjög rík og víð- orul stúlka, hugsaði Ninian, en hversu sem aun reyndi gat hann ómögulega munað á ^tundinni hvar eða hvenær hann liafði séð ana áður. En það væri allavega mjög til- Úslaust og ókurteist að segja það. 0g hann r°ðnaði. Iíann liafði ekki talað við eina ein- n'stu stúlku síðan hann kom úr leiðangrinum, e8 skyndilega fann liann til vandræðalegrar tjnnini og óstyrks. Hann gat ekki fundið neitt ag ^ss r-]úfa þá annarlegu þögn sem var nsa upp á milli þeirra. En stúlkan var e.Vndar önnum kafin við að gjalda burðar- auninum og tók ekki eftir vandræðasvipn- j11'1. a ðiinian. Þá notaði hann tækifærið, setti Sl~ l^jark og tókst að gægjast á eitt merki- i jaidið á farangri ungfrúarinnar Hún hét / en °g var á leið til Lorne — alveg eins ^ hann sjálfur. Arden? Nafnið sagði hon- ^kert, og þó — hann leit á hana aftur, einmitt í sömu andrá var ljósið kveikt 1 klef; anum, og hann sá að hún horfði á hann 1Uuig, sömuleiðis með nokkuð undarlegum SVlp. h"f ^ ^11111 hikaði við. „Þér eruð Moray 0 aðsmaður, er það ekki ? Ninian Moray ra Guise?“ ‘ svaraði hann. „Ég er hann, en ...‘ ^,-Htið ásakandi, en bros hennar vottaði, er as°kUnin átti sér ekki djúpar rætur. „Það eíki svo skrýtið, eftir allt sem þér hafið 11 E 1M IL I S B L A Ð IÐ er munið víst ekki eftir mér.“ Röddin gengið í gegnum. Ég áttaði mig ekki á frétt- inni fyrst í stað, fyrr en daginn eftir þegar ég sá myndina af yður í blöðunum; þetta hlýtur að hafa verið milcil reynsla fyrir yð- ur En ég var að vona, að þér mynduð þekkja mig aftur. Ég á við ...“ Nú var það hún sem roðnaði. „Við dönsuðum oft saman einu sinni, og þér ... Og þér ...“ Hún þagnaði og varð vandræðaleg. Hvað er hún eiginlega að bera mér á brýn ? hugsaði Ninian örvilnaður. —- Hvar í ósköp- unum hefði hann átt að hitta liana og dansa við hana? Hann hafði ekkert dansað síðan hann kom heim. En þau gátu svosem hafa hitzt áður en hann fór að heiman. Hann hafði til dæmis tekið þátt í mörgum kveðju- samkvæmum. En það var langt um liðið síð- an. Og stúlkan sú arna talaði eins og þau hefðu hitzt alveg nýlega. En það var sem sagt af og frá. Hann hafði hvergi komið þar sem hann hefði getað dansað við hana. Það hafði hann ekki — en hins vegar And- rew. Auðvitað; þannig hlaut það að vera! Andrew hafði farið í samkvæmi til lista- manna í Chelsea, til vinar kunningja síns — manns sem þekkti Jocelyn Farquhar. Hann hafði reynt að fá Ninian með sér, en hann hafði ekki langað til þess, svo að And- rew hafði farið einsamall. Auðvitað var það Andrew, sem ungfrú Arden hafði hitt, en ekki hann sjálfur. Nini- an og Andrew voru eineggja tvíburar og afspyrnu líkir í sjón. í bernsku höfðu þeir viljandi látið fólk stundum villast á sér. Fátt hafði þeim fundizt skemmtilegra en geta gabbað aðra á þann hátt. Reyndar voru þeir alls ekki eins líkir lengur. Ninian var hærri en Andrew og öllu karlmannelgri, og hann var kominn með grá hár í vanga — það liafði Andrew ekki. Hann var í rauninni fullorð- inslegri en Andrew, og enginn sem sá þá saman villtist á þeim lengur. En einhver sem sá annanlivorn af tilviljun, eins og þessi stúlka liafði gert, gat fundizt þeir vera mjög líkir. Tlún gat látið blekkjast, liugsaði Nini- an. En hún vissi nafnið hans, og það fannst honum skrýtið. Mjög skrýtið! Nema því að- eins að hún og Andrew hefðu kvnnst svo lít- ið, að hún hafi aldrei vitað hvað hann hét, en síðan séð mvnd og nafn Ninians í dag- blöðunum. Slíkar myndir voru aldrei svo 155

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.