Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 13
®r 1 nágrannahótelinu klukkan tvö Þér vit-
1 kannski, að það er systir mín sem á það.“
»Eg skal með ánægju taka þátt í leikn-
Um> ‘ svaraði Georges og minntist þess, að
emmanalegar gönguferðir geta verið ósköp
e'^igjarnar, þegar til lengdar lét.
Hann tók hvítar flónelsbuxur upp úr tösk-
Unni sinni, fór í þær, sömuleiðis í hvíta silki-
s ’JTrtu, og setti á sig gulbrúnt bindi. Það var
eills °g hann ætlaði að fara að taka þátt í
1 ailnverulegri keppni.
Stundvíslega var hann kominn á tennis-
v°llinn, og hinir tennisleikararnir voru þegar
lllífcttir. Úr inngöngunni sá hann ungan mann
°g tvær ungar konur.
Hann gekk rakleitt inn um rimlahlið vall-
!rins> °g þá fyrst sá hann að það var ung-
! u -^liee sem brosti við honum. Þau kynntu
Slg hvort fyrir öðru, og hann komst að raun
11111 að hún hét Alice Devogé.
ann var uppnætur og lék illa ,og þegar
ann varð hvað klaufalegastur hló hún við.
Hún kallaði:
>>Hú eruð það þér, sem eigið að byrja leik-
1111' Hða: „Outside!“
g þetta sagði hún með nokkuð spotzkum
reH eins og hún vissi fyrirfram, að lion-
um
myndi mistakast.
ð lokum afsakaði hann sig með því, að
• ann gæti ekki leikið þannig lengur með sól-
ma
Ur
1 augun, auk þess væri hann dálítið þreytt-
hr'°^ Vl}l}l cHaga sig í hlé. Samleikendur lians
ePuðu í kór: ..Hittnmst aft.nr á mnr.o'iin !íf
Har
ið ann svaraði: „Því miður get ég ekki leik-
rille ln°rgun- Hg þarf að fara til Saint-Out-
„ e t.il ag skoða klaustrið þar og kem ekki
rr eu að áliðnum degi.“
.111111 var óáuægður með sjálfan sig, illur
„ 1 a}}a tilveruna, en einkum þó gramur í
uinnar fögru Alice.
ixigf er Hiðist hún; hún fer í taugarnar á
glott ^ a}}ler eicki þetta sífellda spotzka
siálf ^ennar- Hún leikur ekki svo vel tennis
^firb a^flun llafl efni á því að þykjast sýna
hai mani saman æsti hann sig svo upp, að
að ^ f'0Inst að lokum að ]>eirri niðurstöðu,
Ur Vkan væri ekki nándar nærri eins fög-
í k0^ -lann hefði talið sér trú um. Ekki neitt
Pa átt!
hún'^rf ^}lee gekk inn í borðsalinn heilsaði
e°rges þegar úti við dyrnar. Án
6tdit
HlSBLAÐIB
þess liann vildi viðurkenna það fyrir sjálf-
um sér, beið hann í rauninni komu hennar.
Iiann tók kveðjunni ,en meðan á máltíðinni
stóð leit hann aldrei upp; hann lét sem hann
væri mjög niðursokkinn í lestur vasakompu,
sem hann blaðaði í fram og aftur. Að lok-
um stóð hann upp frá borðinu og bjóst til
að ganga upp í herbergið sitt.
Daginn eftir fór hann til Saint-Outrille og
skoðaði klaustrið. Hann virti fyrir sér líkn-
eskjur og myndir klausursins af mikilli gaum-
gæfni, sem að vísu var eilítið þvinguð. Hann
endurtók hvað eftir annað við sjálfan sig,
að hann ætlaði að koma seint heim á hótelið,
mjög seint, en leiðin þangað tæki ekki nema
í hæsta lagi tvo klukkutíma. — Til þess að
teygja tímann spurði hann leiðsögumanninn
nákvæmra og flókinna spurninga, en hlust-
aði hins vegar ekki nema með öðru eyra á
það sem maðurinn sagði.
Að lokum kom að því, að hann sneri heim
á leið. Á heimleiðinni hugsaði hann um þann
ágæta dýrling Outrille, sem hafði haldið
verndarhendi yfir ótölufjölda barna, um Al-
ice og skær og fögur augu hennar, — og um
viðurstyggilegt brosið sem hún gat sett upp,
— en líka um hinar töfrandi hreyfingar henn-
ar og göngulag.
Ilann gekk nokkuð rösklega og án þess að
virða fyrir sér hið fagra umhverfi og lands-
lag. Fram með þjóðveginum rann fögur á,
og bakkarnir handan við voru vaxnir feg-
ursta gróðri og trjám.
Nú var liann kominn að stað, þar sem hár
og mikill klettur teygði sig út í ána.
Allt í einu heyrði hann rödd sem kallaði:
„Herra Labare!“
Það var hún! Það var ungfrú Alice, sem
lá þarna í runnabrekku með reiðhjólið sitt
við hlið sér. Sama brosið lék um varir hennar :
„Herra Labare!“
Hann gekk í átt til hennar.
„Ég hef meitt mig En það er alls ekkert
hættulegt! Ég missti valdið yfir reiðhjólinu,
og um leið og ég datt af því sneri ég á mér
öklann og meiddi mig líka á úlnliðnum. Ég
var farinn að óttast, að ég yrði að láta fyrir-
berast hér við þjóðveginn næturlangt. En
svo komuð þér, og það var mikið lán í óláni.“
„Kennir yður mikið til?“ spurði hann.
„0, ekkert afskaplega,“ svaraði hún, „en
ég vona, að þér viljið styðja mig þegar ég
145