Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 25
Hún leit á hann; enn blóðrjóð í framan: »Hei, þetta var ekki svo hátíðlegt samkvæmi. En .. »Hvernig vissuð þér þá hvað ég hétif' Hún yppti öxlum vandræðalega. „Ég spurði yður. í leigubílnum. Við töluðum saman, og % sagði yður að ég ætlaði til Lorne, til Joce- Hn Parquhar. Hún er frænka mín, og ég á að vera hjá henni í smnar, þangað til ég ^er aftur lieim til Ástralíu. Þá sögðuð þér ttiér hver þér væruð.“ »Já, auðvitað,“ sagði Ninian — ágizkun lails hafði verið rétt, fann hann sér til gremju. Þetta voru kringumstæður, sem eng- inn hefði getað séð fyrir — sízt af öllu And- 1'fnv- Hann varð nú að gefa skýringu á þessu. Eða var það annars svo nauðsynlegt? Það ^yndi valda enn frekari vandræðum, og auk Pess varð hann að taka tillit til Cathrine. rann hafði áður elskað hana, og enn fann ann til löngunar að vernda liana. Hún mátti ekki fá að vita þetta. Hún mátti ekki verða særð. Hvað eftir annað velti hann því fyrir sér, vort Cathrine væri raunverulega hrifin af r°ður hans, og nix varpaði hann þeirri spurn- lngu á bug enn einu sinni. Þau höfðu gifzt Urort öðru, og það hlaut að vera fullnægjandi svar. »Ninian ...“ Ferðafélaginn ávarpaði hann, hann varð að einbeita sér til þess að hlusta a hvað hún sagði. »Já,“ svaraði hann. »Lér eruð þó ekki að gera að gamni yðar? unið þér virkilega ekkert af því sem gerðist hetta kvöld?“ »Nei,“ viðurkenndi hann, og óneitanlega ^að satt. „Bkki geri ég það, og mér þykir a fjarska leitt. Bn ef þér gætuð skilið það 0g fyrirgefið mér, gætum við þá ekki end- ['y.hið kunningsskapinn. Ég á það að vísu ekki skilið, en . ..“ þér mvnduð bara gleyma öllu aftur,“ Svara»i hún beisklega. »Aldrei. Nei, ég myndi vissulega ekki A ma öðru sinni. Það get ég svarið!“ ann var svo alvarlegur, að hún brosti gef ^°Uum vingjarnlega. „Allt í lagi, þá. Ég yður annað tækifæri. En aðeins eitt, sem Sagt.“ ”Það er líka nóg.“ Hann rétti fram hönd- ^EiMilisblaðið ina. „Ungfrú Arden, nafn mitt er Ninian Moray, en yðar?“ „Ég heiti Juliet — venjulega kölluð Jill.“ Hún tók í hönd hans. „Gaman að kynnast yður, Ninian!“ Svo sátu þau og virtu hvort annað fyrir sér. Jill andvarpaði. „Jæja,“ sagði hún. „Og hvað svo?“ „Yið ...“ hóf Ninian máls, en rétt í því kom vagns-umsjónarmaðurinn inn 1 gættina og sagði: „Ég hef svefnpláss aflögu núna, Morey höfuðsmaður.“ Ninian leit spurnaraugum á Jill. „Ert þú með svefnpláss?“ spurði hann. Hún hristi höfuðið. „Nei, ég gleymdi að spyrjast fyrir um það í tæka tíð. En það gerir ekkert til. Allavega vil ég ekki fara að taka það frá þér.“ „Auðvitað færðu mitt. Ég gæti ekki hugs- að mér að láta þig sitja hér alla nóttina. — Ekki vænti ég að þér hafið tvö pláss laus?“ spurði hann lestarvörðinn. „Nei, því miður aðeins eitt á fyrsta far- rými. En það er eitt eða tvö laus á öðru far- rými, ef þér viljið .. .“ „Ágætt,“ sagði Ninian. Hann gaf mann- inum þjórfé og sagði: „Viljið þér flytja far- angur ungfrúarinnar á fyrsta farrýmið. Og ef þér getið útvegað mér pláss á öðru far- rými, þá er það stórfínt. Við komum strax og við höfum fengið eitthvað ofan í okkur.“ „Ágætt, herra. Það verður borinn fram matur eftir skamma stund. Hér kemur þjónn- inn, á ég að panta mat fyrir tvo?“ „Já, þaklt fyrir!“ Ninian sneri sér að Jill. „Ég vona, að það sé í lagi. Ég vona að þú leyfir mér að bjóða þér í mat — svosem til þess að ég borgi fyrir alla gleymskuna.“ Hún þakkaði fyrir og stóð á fætur til þess að lestarþjónninn gæti komizt að far- angrinum. „Eigum við að fara strax,“ sagði hún. „Mér finnst ég í rauninni vera fyrir hérna — ég er víst ekki eins vön að ferð- ast og þú. Þegar ég fer frá einum stað til annars, þá er ég alltaf með svo mikið hafur- task. Svona er það, þegar maður býr ekki á neinum föstum stað.“ Iíúnú benti á allan farangurinn. Ninian brosti og opnaði fyrir henni dyrnar. Þetta var verulega geðfelld stúlka, fannst honum þar sem hann geklc á eftir henni um lestarganginn að borðvagninum. Heillandi og 157

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.