Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 38
„Hvors vegna er Vala aS gráta?“ spyr grísinn
undrandi. „Vegna þess að nú er enginn byr til að
snúa vindrellunni hennar, segir flamingóinn. Palli
hleypur í skyndi að frunidkógasímanum og hringir í
mömmu Júmbós. „Sendu Júmbó í snatri út á stóru
grasflötina/ ‘ biður hann. Og Júmbó kemur þjótandi,
eins hratt og sveru fæturnir lians gátu borið haaÐ'
Og nú blæs liann lengi og kröftuglega, svo að rella11
fer að snúast liratt. „Húrra!“ lirópar Vala, „það var
fallega gert af þér að koma, Júmbó; þegar þú er*
orðinn þreyttur að blása, gef ég þér ís! “
Palli er iðjusamur í þvottakjallaranum. Kalli slæp-
ist úti á grasblettinum. Þegar á að hengja þvottinn
til þerris, skipar Palli Kalla að gera það. En hve
liann verður súr á svipinn yfir að þurfa að hjálpa
til! Skömmu seinna kemur Palli til að líta eftir
livernig gangi með þvottinn.. Það er
að hengja allan þvottinn upp og úr _____________
hafði Kalli gert sér hengirúm og hvíldi sig cr
þessa miklu áreynslu.
vissulega
sííSn.stn.
J