Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 40
Fjársjóðurinn í Silfurvatni — eftir Karl May 7. Sá eldri Indíánanna lirópaöi samstundia: „Cor- nel vera þjófurinn! Litli Björn sjá liann.“ Byrir- litningarlilátur lieyrðist utan úr myrkrinu dálítiö fjarri því sem skipið lá. Landshornamennirnir reru ;:ú allt hvað af tók yfir að hinum bakkanum á létta- bát „Hundfisksins' ‘. — Dælurnar sáu um að koff:l vatninu örugglega útbyrðis og liættan var að fuH11 gengin um garð. Dúndúrlúka liughreysti vélvirkjaun- „Við eltum þorparana, Tommi svarti, Frændi Fígúríl og ég!“ 8. Líflegt bál brann á bröttum bakka Svartbjarn- arárinnar. Logarnir lýstu upp eins konar kofa, sem tólf illúðlegir menn sátu fyrir framan. Þetta voru þeir skógarhöggsmannanna, sem fleyttu timbrinu nið- ur ána. Skógarhöggsmenn sem ekki spurðu neinn liver ætti timbrið sem þeir felldu, þeir felldu það einfald- lega. En vegna þess að þetta voru liarðir menn oS ákveðnir, þorði vart nokkur að slást i lióp þeirr‘1' Blenter, sá elzti, var einmitt að segja frá ódæði Cor nels og flokks lians, þegar tveir menn, teppum vafn' ir, komu út úr myrkri skógarins inn í bjarmann ír‘ eldinum. 9. Það voru Stóri Björn og Litli Björn. „Skógar- höggsmenn vinna hér, vinir Svarta Tomma?“ „Það erum við,“ játaði Blenter. Rauðskinninn kom að eldinum, dró brennandi lurkana í sundur og slökkti í þeim. „Við koma til þess að aðvara. Mikil liætta. Þorpararnir vera liér.“ Hann þagnaði skyndilega lagði við eyrun. Eittlivað bærði á sér við horni® húsinu. Hann lagðist niður á jörðina og skreið stað í þá átt. Síðan kvað við nístandi öskur! og á .af 172 HEIMILISBLAP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.