Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 39
að ^ 'le^ur keypt gamla liörpu og langar nú til U *laua' ^að hljómar ekki fallega! Kalli fer p ... ei®- Þegar liann skömmu síðar kemur aftur er 1 orðinn þreyttur á að æfa sig. „ÞaS er erfiðara eS bjóst við, ég verð víst enginn hörpuleikari, andvarpaði Palli. „Við skulum nota hörpuna fyrir örvaboga, sjáðu, ég lief útbúið skotskífu og við get- um skotið örvum af hörpustrengjum,“ sagði Kalli huglireystandi. Og þannig varð Palli „hörpuleikari" þrátt fyrir allt. hús, gg ^laía frétt um ljúffengt pönnuköku- tá ver S° ^au£t lnnr í frumskóginum. Hérna sérðu °S þai.a 'll'* leita að því! Allt í einu sjá þeir rjóður húg 1 sólskininu — stendur liið dásamlegasta og str'!x ^ 6r U1 Pönnukökum, gluggarnir úr sykri er yfir það súkkulaðikúlum.. Á skömmum tíma luku þeir við að eta upp allt húsið, svo að að- eins trégrindin stóð eftir. Það voru tveir vel mettir bangsar, sem drögnuðust lieim. „Þið liefðuð ekki átt að eta það upp,“ sagði Pilla læknir. Bangsarnir liöfðu neyðst til að kalla á hann nóttina eftir. „Munið það næst!“ Og því lofuðu sælkerarnir tveir.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.