Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 11
*tlaði með þýzku skipi, og þá keypti ég mér ar með sama skipinu. Strax þegar skipið I ;.tr |agt frá bryggju og var að sigla út úr ófninni notaði ég tækifærið til að kasta yeðju á ungfrú Hopkins, sem roðnaði við kveðju mína.“ »Roðnaði bún? Þú hefur henni ekki stað- 1 alveg á sama, Calvo.“ uÞað hélt ég líka, einkum þegar hún rétti llter höndina og virtist mjög ánægð með það, a' við skyldum vera ferðafélagar. Þér þekkið Pað, hve fólk getur orðið alúðlegt hvort við ail’mð á sjóferðum. Ég var næstum alltaf 1 élagsskap ungfrú Iiopkins á leiðinni, og :'.1 Ur hennar og fegurð komu mér í sjöuuda himin.“ jjÞér hafið þá fengið hugrekkið til að biðja lennar, vænti ég?“ spurði Moriez. jjNei. Ég lét mig dreyma um liamingjuna hafði ákveðið að reyna að freista gæf- hniiar strax er við hefðum spænska jörð ^ fótum. Við nálguðumst svo spönsku ströndi að lna, en rétt í því tilkynnti vaktmaður Sæisf til skips sem virtist strandað og jafn- e yfirgefið, en þó væri sem eitthvað kvikt ari^ 11111 borð liar- Skýrsla þessi fór í taug- lar á skipstjóranum, sem var að reyna að j,? a 1 kapp við enskt skip á sömu leiðinni. ** síður breytti liann um stefnu og j . 1 1 1 átt til skipsins, sem reyndist vera Ur eða timburfleki. Skip okkar nam stað- le^. °" ba^ var skotið út. Mennirnir reru röslc- meg’ Vl^ 1111 @ðru Hopkins fylgdumst spennt e ferðum þeirra. Þegar þeir voru komnir l)a°U 51fibe"t til .að sjá, hvaða lífvera væri li'ið'19^ ^ flakinu, kölluðu þeir til okkar, að fr u Væri bun(furJ °S án þess að kæra sig . var um aumingja dýrið, reru þeir aftur 11 skips.“ »Hvað er að lieyra!“ hálfhrópaði Moriez. rar' ^ °b bess bel(tur sem hundurinn — sem j,(, f var þarna með lítinn hvolp, sem sj 11 1 að sjúga skinhoraða íittæmda móður SlUai b>er hefðuð átt að heyra ýlfrið sem tík' ^ hegmim merg og bein, sem aumingja jj . rab upp þegar henni skildist að menn- o J ^tluðu að snúa við og yfirgefa sig tók v°lpinn- Hún reis upp á flekanum og lv°tpinn í kjaftinn, rétt eins og hún fi'á 1 Vellía sarnuð okkar sem vorum að hverfa hiis]- enni °g °fursel.Ta hana auðn hafsins og Uunlausum sjávargangi. Sjómönnunum 5® IMIL; var sama um þetta, og það var að því komið að hysja bátinn um borð, þegar ungfrú Hop- kins hljóp til skipstjórans og bað hann um að bjarga vesalings skepnunum. ■—• En hvað hún var fögur á þeirri stundu — en skip- stjórinn neitaði eindregið að verða við bón hennar.“ „Þið yfirgáfuð semsagt tíkina og vesalings hvolpinn T ‘ „Nei, vinur minn. Af meðaumlcun einni saman —■ en þó af ást jafnframt — kastaði ég mér fyrir borð, synti út að flekanum og bjargaði Nanitu.“ „Nanitu? Fallega hundinum, sem þér eruð með ?“ „Alveg rétt.“ „Gott að heyra! Og hvernig endaði svo sjálft ævintýrið, Calvo?“ „Það endaði vel hvað það snerti, að mér og hundinum var bjargað um borð — hvolp- urinn þoldi samt ekki sundið og sökk á leið- inni til skips. Okkur var fagnað innilega — en ungfrú Hopkins var samt undarlega föl.“ „Hafði hún ef til vill skilið þýðingu þess, sem þér hófuzt handa um?“ „Já,“ svaraði Calvo. „Og þegar ég klukku- stundu síðar kom upp á þilfar, greip hún um hönd mína og sagði með tárvot augu — því hún skildi vonbrigði mín og þjáningu —: Ég mun aldrei gleyma ]iví sem þér hafið gert í dag. En ég verð að segja yður eitt, sem ég af fjölskylduástæðum hef ekki sagt yður ennþá: Ég er trúlofuð og er á leið til Spánar til að gifta mig.“ Ungi maðurinn þagði við andartak, kall- aði síðan á hundinn; og í því hann setti á liann tauminn bætti hann við brostinni röddu: ..Þess vegna hafið þér nú hitt mig hér við Madalena-kirkjuna, — mig langaði til að sjá þessa atúlku í síðasta sinn.“ SBLAÐIÐ 143

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.