Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 29
^annanna dóu, en hann lifði það af. Hann
°mst heim aftur, og nú er hann ánægður
lífið. Það vona ég líka, að þú verðir.
11 ■ • Hún þagnaði. Svo bætti hún við,
^Jog hægt: „Láttu engan eyðileggja neitt
Jmir þér, Ninian. Sízt af öllu Andrew. Hann
er ekki eins ánægður með Guise-óðal eins og
Pú. Og ég held hann sé ekkert ánægður með
Pað að vera kvæntur Cathrine.“
Svo sneri hún á hæl, en hann stóð kyrr og
orfði á eftir henni. — Honum hafði brugð-
15 við orð hennar.
Hann var hugsi þar sem hann gekk á eftir
^efnsvagnsþjóninum yfir í annars-farrýmis-
^agninn. Hann var mjög þreyttur; og enda
h°tt hann væri búinn að búa sig undir að
hígja andvaka alla nóttina, þá sofnaði hann
o ara og vaknaði ekki fyrr en hann var vak-
11111 klukkan hálfsex nm morguninn.
, ^estin kom til Lorne-stöðvar skömmu upp
J11 Sex- Ninian steig út úr lestinni og sá, að
e ta var grámyglulegur dagur. Þokan huldi
hillin umhverfis. En loftið var ferskt og
svalandi. Það ilmaði af greni og furu, og
a stund stóð hann kyrr og andaði að sér
svalanum og virti umhverfið fyrir sér. Þetta
A111 tað sem hann hafði hugsað svo oft og
uð um. Stöðvarbyggingin með grænmál-
11 _(lyrunum, miðasalan þar sem Willie
SamH Lomax vann — og gægðist nií, út á
| 1 rimlanna —, brúin yfir járnbrautar-
Lo^ana, Þyvping grárra húsa: þetta var
^ 1aie ... og í fjarska sást grilla í strýtuna
Creag Dhu, Cruach og Luinneag Mhor,
Pvatt, fyrir ana þokuna.
„ a° var ðásamlegt að vera kominn heim
llr- Hamingjan góða, hvað það var dá-
samlegt!
^inian svelgdi loftið og svipaðist um eftir
•T'l/ t eW' ^ann varð að geta sagt honum, að
en ^r<^en hefði verið með lestinni, áður
11111 st.igi út á brautarpallinn. En hann
lvergi komið auga á Andrew. — Gamli
b-e-híll Parqhar-fjölskyldunnar var eini
Oo, j1111 við stöðina, að undanteknum póstbíl;
4^ar Ninian sneri sér við, sá hann Joce-
U , arquhar koma hlaupandi eftir pallin-
h^1 1 áttina til sín. Hún veifaði og benti, og
að v, Sa svefnvagnsþjónninn var farinn
sví fra ^ íarangur Jill, hinar verðmætu
msleðurstöskur.
eftir kom Jill sjálf, hress og kát í morg-
Tt----
unsvalanum. Þau heilsuðust nú öll, og Joce-
lyn faðmaði Ninian að sér með tárin í aug-
unum. Hún var hávaxin kona, ljóshærð, rúm-
lega fertug, og að því er Ninian bezt gat séð
hafði hún ekkert breytzt á þeim tíma sem
liðinn var frá því hann sá hana síðast.
„Ó, Nin! Elsku, Nin, hvað það er gaman
að sjá þig heima aftur! Ég varð svo glöð
þegar ég heyrði þetta, svo geysi-geysiglöð!
Og þér líður vel, vona ég!“ Hún virti hann
fyrir sér og hallaði undir flatt; síðan sneri
hún sér að frænku sinni og kyssti hana.
„Elsku Jill, en gaman!“ Hún brosti við Jill
og Ninian, síðan við Jill aftur. „Þekkizt þið,
eða þarf ég að kynna ykkur ?“
„Yið kynntumst í London,“ svaraði Jill
alvarleg og forðaðist um leið að horfast í
augu við Ninian. „Svo endurnýjuðum við
kynnin í lestinni, ekki satt, Ninian?“
„Jú,“ svaraði Ninian, ekki síður alvar-
legur. Hann sá um farangurinn, og um leið og
lestin fór aftur af stöðinni sagði hann við
Jocelyn: „Þú veizt víst ekki hvar Andrew
er niður kominn, vænti ég ? Ég bjóst við því,
að hami tæki á móti mér.“
Honum til undrunar roðnaði hún við og
gjóaði augum til Jill: „Ég lofaði að taka
á móti þér, Nin, vegna þess að ég þurfti að
taka á móti Jill hvort eð var. Það er meira
en nóg pláss í gamla bílnum okkar og ég
sé að þú ert ekki með svo mikinn farangur.“
„Nei, það er ég ekki. En ...“
Jocelyn greip undir handlegg hans. „Ég
skal útskýra þetta fyrir þér betur, þegar við
erum ein,“ sagði hún lágt. „Yertu svo vænn
að spyrja mig einskis. Amma þín hringdi til
mín rétt áður en ég lagði af stað og spurði,
hvort ég gæti ekki tekið þig með.“
„En þetta er mikill krókur fyrir þig,“
andmælti hann.
Hún hristi höfuðið, og það brá fyrir sam-
úð í augnaráði hennar. „Yertu nú ekki kjáni,
þetta er enginn krókur. Auk þess langar mig
til að skreppa yfir að Guise. Segðu nú ekki
meira á meðan Jill getur heyrt; ég skal skýra
þetta allt fyrir þér strax og við komum heim
til mín.“
Það þýddi ekkert, að andmæla. Ninian lét
sér lynda að vera ýtt inn í bílinn, og hann
lét til leiðast að þiggja morgunverð í Lorne-
húsi áður en ekið var að Guise. En hann
fann augnaráð hennar hvíla á sér hvað eftir
HlLlSBLAÐIÐ
161