Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 3
Pelíkaninn er virðulegur - og þó Eftir GEOEGE EICHTER Einhver grimmasti og um leið skoplegasti ugl veraldar er pelíkaninn, en liann þekkir vert skólabarn, sökum þess hve hann hefur °trúlega stóran gogg. í hitabeltislöndunum °S öðrum löndum þeim nálægum lifa þessir Ipmiklu fuglar í stórum hópum úti við sjávarstrendur, þar sem þá gefur að líta í °ugum röðum á sandbreiðum og hólum, og stl|ndum stíga þeir jafnvægisdans á köðlum °S vírum sem strengdir eru milli stólpa; og lnu ekki gleyma því þegar þeir sjást 3úga í lang-ri halarófu af hafi eða til hafs. <ni' eru snillingar í því að hagnýta sér hið 'þinnsta uppstreymi lofts og geta lialdið sér a l°fti langtímum saman með því að blaka Va511gjum lítillega annað slagið. Það fer jafn- 311 þannig fram, að fyrst blakar vængjum fuglinn sem fremstur fer, unir við, einn af öðrum — trúðahópur á leiksviði. ag 1 Pelíkanar eru nálægir, þarf manni ekki leiðast. Ég sá eitt sinn konu við stangar- hún stóð frammi á brimbrjót með á °,*1ýuia sína. Nýlega hafði vænn fiskur bitið 3a henni, en pelíkani var þar nærri sem og síðan taka eins og þaulæfð- lík; úró a . vildi taka þátt í leiknum. Þegar hún mn línuna, elti pelíkaninn bráðina uppi, p*lz áann hjó til hennar þegar komið var ná- ^gt brimbrjótnum — og tókst ekki aðeins goma fiskinn, heldur líka öngulinn og lín- 1 llaug á brott með það eins og það la8ði sjg_ Konan varð öldungis grallaralaus og ríg- j 1 stöngina, en pelíkaninn vatt ofan af sj01111111 nietra eftir metra. En svo áttaði hún l°k að vefja upp á, unz henni tókst 1 raga fiskinn út úr gini pelíkanans með snöggu átaki. Ifins vegar áleit nú pelíkaninn, að þetta væri sín réttmæt veiði, skellti sam- an vængjum og stakk sér. En konan varð fyrri til að stinga fiskinum í fötu og skella loki yfir. Ilún var enn að bogra yfir fötunni, þegar pelíkaninn réðst til atlögu. Honum gramdist það, að fiskurinn skyldi hverfa svona, og þess vegna þandi hann vængi yfir bakhluta kon- unnar og stakk síðan gogginum allmyndar- lega þar sem beinast lá við. Konan rak upp skræk —- og velti um leið fötunni, svo að fiskurinn spriklaði út úr —- og hafði nú losnað af öngli og línu. Pelíkaninn var óseinn að hrifsa hann, og fyrr en varði var hann endanlega horfinn ofan í víðan skolt fuglsins. En einn fiskur var aðeins munnbiti í solt- inn pelíkana og gerir hann enn soltnari í ann- an til viðbótar. Dag nokkurn þegar nokkr- ir kunningjar mínir voru að veiða fisk á stöng, fengu þeir sem gest harla erfiðan pelíkana, sem auðsjáanlega áleit, að þeir væru að veiða fyrst og fremts handa honum sjálf- um. Þeir gripu því til þess bragðs að láta af hendi við hann allt sem hann gat í sig látið. Það reyndist vera slíkt magn, að það varð þeim næstum ofraun. Pelíkaninn svelgdi hvern fiskinn á fætur öðrum, þangað til að lokum, að sporðurinn á þeim síðasta komst ekki niður um kokið á honum. Fuglinn var svo útþembdur, að hann valt um koll þegar hann ætlaði að ganga. Vinir mínir hjálpuðu fuglinum á réttan kjöl og biðu þess í ofvæni, hvernig hann ætlaði að fara að því að torga síðasta bitanum. Pelíkaninn kyngdi með stuttum hvíldum, — og smám saman hvarf fisksporðurinn niður

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.