Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 21
Mágkona hans Eftir ALBX STTTART 1. KAFLI. Þcgar bandaríski flotinn tilkynnti árið sem {rýningin fór fram, að eftirlitsskips væri Saknað í Norðuríshafi, var þessa börmung- aratburðar aðeins getið í smáklausum brezkra Lða, sem að öðru leyti voru sneisafull af inum mikla þjóðarviðburði — krýningu r°ttningarinnar. Iíaldið var fram, að brezk- nr liðsforingi befði verið um borð, en í fyrstu ^éttaskeytum var nafnið ekki gefið upp, því a° fyrst þurfi að tilkynna slysið fjlöskyld- Unni. Síðar tilkynnti flotamálaráðuneytið með Lvggð, að saknað væri Ninians James Mor- köfuðsmanns og talið væri að hann hefði *arizt. Andlátsfregn Ninians varð fréttaefni í ” c°tsman“ og „Lorne Courier". Fjölskylda fp' v*n*r syrgðu hann, því að ungi lierrann ra Guise, eins og hann var yfirleitt nefnd- nL var mjög vinsæll í héraðinu. Áttræður 1 Áinians tók fregnina svo nærri sér, að an.n lagðist í kör, og svo farinn var hann r lnn að heilsu, að hann reis ekki á fætur ramar —. en bróðir Ninians erfði bæði tit- Ulnn og ættaróðalið. Svo var það — tveim árum síðar — að í Jarpinu kom sá fregn, að rússnesk þyrla k'ranz Jósefslandi hefði orðið vör ein- °rrar hreyfingar úti á ísbreiðu þar sem i enn höfðu ekki vænzt neins lífs. Þyrlan a 1 lækkað flugið til að gaumgæfa hvað barna líf. Væri a ^er®um> °o þá fundið þrjá menn ® af eftirlitsskipinu „Manfred" — en einn °U.ra var einmitt Ninian Moray. sið lms^eytl barst frá Arkangelsk tíu dögum , ar> sent af Ninian sjálfum, sem staðfesti ÞeJa ótrúlegu fregn. að ,USSar með hann til Lundúna eftir p- ,ann hafði dvalizt skamman tíma í sjúkra- furð a nn<^an honum hafði flogið hin Var Uæ^a ^reí?n um björgun hans, og hann n - nnikringdur af blaðamönnum og frétta- Slnyndurum, kvikmyndaður og Ijósmynd- ---------- aður eins og þjóðhetja. Tilgangslaust var fyrir Ninian að andmæla eða reyna að út- skýra ástæðuna til þess, að þeir hefðu lifað þetta af — nefnilega þá, að þeir hefðu verið settir út á ísauðnina áður en eftirlitsskipið hafði farizt, til þess beinlínis að gera vís- indalegar athuganir; að það versta við þetta allt hefði hvorki verið kuldi né hungur, held- ur ofur einfaldlega leiðindi — og skortur á rafhleðslum! Nú fékk hann þær fréttir, að fjölskylda hans, svo og flotastjórnin, álitu hann lát- inn, og nú frétti hann fyrst af endalokum „Manfreds11. Hið síðasttalda, ásamt áreynslunni við hina miklu almenningsathygli, varð ofmikið álag fyrir taugar hans, og góðviljaður læknir inn- an flotans veitti honum óðara sex vilrna hvíld- arleyfi og ráðlagði honum að fara heim til sín. „Farið heim og skemmtið yður! I yðar eigin umhverfi og innan um vini yðar mun- uð þér endurheimta yðar gamla mann! Það er betra en að leggjast á sjúkrahús Það verð- ur auðveldara fyrir yður að hafa það þannig, ef þér farið rétt að hlutunum, finnst yður það ekki?“ Af skyldurækni hafði Ninian svarað: „Jú, herra.“ En hann vissi, að þegar hann kæmi heim til Guise myndu erfiðleikarnir byrja fyrst svo að heitið gæti. Það er ógjörningur noltkrum manni að koma heim til sín eftir að hafa verið álitinn dauður í meira en tvö ár og finnast allt vera óbreytt og eins og var. Ninian hafði þegar fengið nokkra viðvör- un. Andrew bróðir hans hafði tekið á móti honum við komuna til London og dvalizt hjá honum um vikutíma. Hann hafði beðið hann afsökunar á þeim ráðstöfunum sem gerðar höfðu verið. Lögfræðingur fjölskyld- unnar hafði komið frá Glasgow með sæg af afsökunum og útskýringum, og daglega hafði Ninian fengið bréf frá ömmu sinni. Iíún var sú eina sem ekki baðst afsökunar á neinu, en Ninian hugsaði til þess með beislcju, að ílisblaðið 153

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.