Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 14
Frú Egypte Smásaga eftir AKDRÉ MYCHO Frú Sidonie Bougeard var orðin roskin og gigtveik, og líf hennar hafði ekki verið ein- tóm rósabraut eins og gengur. Nú hafði hún ákveðið að njóta vel þeginnar hvíldar á efri árum og flytjast brott frá hávaða og erli stórborgarinnar. Samt vildi hún eltki einangra sig uppi í afskekktri sveit; rótgróin Parísarkona eins og hún hlyti að ganga fyrir ætternisstapa af leiðindum, ef hún ætti að hafa eintóm engi og haga fyrir augum dag hvern. Þess vegna kaus liún sér sem framtíðar- biistað lítinn normanna-bæ, Saint-Florentin- sur-Eure, þar sem bjuggu um þúsund manns. Hvíld sú sem hún kaus sér var heldur alls ekki af því tagi sem skylt er hvílurúmum þeirra sem karlægir eru. I fyrsta lagi var ellilífeyririnn hennar ekki nægur til slíks munaðar, og í öðru lagi hataði hún einveru og athafnaleysi eins og pestina. í ótalin skipti hafði hún flett upp spilun- um fyrir vini sína og kunningja og lesið úi' þeim væntanlegar „næturheimsóknir“, „bréf á leiðinni“ eða „undirferli dökkhærðrar konu“, og þess vegna ákvað hún að setjast þarna að sem spákona, einmitt í Saint-Flor- entin, þar sem enginn hafði áður kyunzt þess- ari dularfullu atvinnugrein. Að sjálfsögðu fór hún ekki að skrýða íbúð- arhús sitt með skilti, sem kæmi upp um starf- semina við lögreglu og yfirvöld, því að lög- regla og aðrir slíkir bera yfirleitt ekkert skyn á dulvísindi og er einkum og sér í lagi upp' sigað við spákonur. Nei, frú Sidonie Bougeard lét sér nægja að lauma smáauglýsingu inn í dálka bæjar- blaðsins, sem hljóðaði á þessa leið: Frl1 Egypte, Bue Au Beurre, veitir upplýsingar um hvað sem er. Þessi orðknappa auglýsing, sem vakti ekki geng, ha? Ég vil ekki, að móðir mín verði hrædd. Hvernig eigum við að fara að þessu?“ Hann hjálpaði lienni á fæturna. „Haldið yður fast við handlegginn á mér, já, þannig. Ég leiði hjólið hinum megin við mig ... Kennir yður til núna?“ Hún gekk hægt og haltraði nokkur skref án þess að svara. Iíann virti hana fyrir sér og komst næstum því við af því, hversu al- varleg hún var á svip. „Ó, þakka yður fyrir, herra Labare, en mér þykir þetta leitt yðar vegna. Ég þreyti yður og seinka ferð yðar.“ „Nei, enganveginn, ungfru, þvert á móti! Þetta gat ekki verið heppiplegra!“ „Heppilegra?!“ Ilann varð ringlaður og þorði ekki að koma með neina skýringu. En hann liét því með sálfum sér, að þegar þau kæmu að stóra eikartrénu þarna álengdar, skyldi hann hafa sig upp í að játa henni ást sína. — En þau fóru reyndar framhjá trénu því arna án þess að hann dirfðist að opna munninn. „Ég biðla til hennar við beygjuna þarna útfrá,“ hugsaði hann. En þegar þau voru komin á beygjuna, baó Alice hann að stanza, því að hún þyrfti ^ hvíla sig andartak. Þar settust þau á mosa- þúfu við vegbrúnina. „Hvernig á ég að fara að því að þakka yð' ur fyrir góðvild yðar og þolinmæði í min11 garð?“ sagði hún og tók í hönd hans. Georges sleppti ekki hinni mjúku hönd sem hann hélt í. Iíann þrýsti hana innileg3 og •— fékk loksins kjark til að segja það seF honum lá á hjarta. Sama kvöld skrifaði Alice til vinstúll'11 smnar: „Ég er trúlofuð, ég er hamingjusöm, eg elska Georges. En ég neyddist til þess, eins og þú varðandi Lucien forðum, að leika ^ ég hefði misstigið mig — til þess að ge^íl honum kjarkinn til að biðja mín ...“ 146 H E IM IL I S B h A Ð 1P

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.