Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 31
þrátt
^tórt, eu öruggt og tigið á svip. Og Ninian
ailu með hreykni til þess, að liann átti þetta
Vll'ki. Gui.se og allt sem því heyrði til var
arfur hans og eign.
uJíeja, Nin.“ Jocelyn leit á hann andar-
glaðlegri en fyrr. „Hvernig finnst þér
1111 að vera kominn heim aftur
fyrir allt?“
jjÞað er alveg- dásamlegt,“ svaraði hann
aei11 annarshugar. Það var eins og hálsinn
a konum vœri fullur af smásteinum, og hann
hoiði ekki að horfast í augu við vingjarnleg-
ai1 svip hennar. Þau komu að innkeyrslunni
!’a Ninian veifaði ákaft til varðarins, sem
afði tekið ofan höfuðfatið í kveðjuskyni.
pgar þau nálguðust höllina, tók hann eftir
PVl’ vegurinn var mosavaxinn á stöku
a að og heggurinn meðfram var víða í hörmu-
ástandi.
hað var eins og Jocelyn skynjaði hina
'oglu gagnrýni hans, því hún sagði: „And-
eiv kefur sagt flestu vinnufólkinu upp. IJann
S'aa ■ aþ óðalið hafi ekki efni á svo miklu
s arfsliði eins og sakir standa.“
jiSamt hefur hann efni á því að eiga Bent-
ha 'bíl'1' Sf°Praðist út úr Ninian áður en
dlln hafði liugsað sig um. „Og amma á víst
0 s Roysinn ennþá eða livað?“
i.Rolls Roysinn er hafður í húsi, Nin. Amma
j.111 f('r lítið út af heimilinu nú orðið.“ Hún
eyndi ekki að afsaka Bentley-bílinn, hugs-
nnl ^lnian' bíll hafði reyndar vaxið hon-
1 augum fyrr, þegar Andrew hafði sagt
onvim frá honum; og Andrew hafði ekki
ha^nt útskýra það, að hann hafði keypt
ý 1111 fyrir óskiptan arf ættarinnar. Það var
í 1 /U f*'esfabj sem nauðsynlegt var að gera
lagu óðalsins, en bíllinn sá arna var ekki
nn\sitja á hakanum.
þe* Ullan andvarpaði. f gamla daga, þegar
^uá'ta V°ru Jrengir, höfðu þeir verið miklir
0(r ■ '' róft eins og eineggja tvíburar eru oft
n|ega. Aldrei hafði verið nein samkeppni
frá f1^0^ lleirra í millum. En Andrew hafði
Ur . I r?n fiÓ verið fremur veikgeðja: snert-
elleft ^’nuinarveiki sem hann hafði fengið á
skól ^ ari’ ^a^i neytt hann til að hætta í
hei-}f’'0^ siðar hafði honum verið hlíft AÚð
ig - •iuuustu. Menntun sína hafði hann feng-
Uuna einiaúúsum, undir verndarvæng ömm-
sjálf viðurkenndi hún, að hún hefði
a við hann um of og spillt honum að
5 E
ftolL;
vissu leyti á þann hátt. Hann hafði farið
til Oxford og komið heim aftur með slæmt
próf; síðan hafði hann búið á Guise,
að nafninu til í undirbúningi undir að taka
við búrekstrinum, sem var undir stjórn Colin
nokkurs Frazers, en í rauninni gerði hann
lítið annað en að skemmta sér; það var Nini-
an ljóst. Enginn hafði farið fram á, að hann
gerði annað eða meira en hann gat — hann
var ekki sterkbyggður, og hann var sá yngri
þeirra bræðra, þótt ekki munaði það miklu.
En nú hafði Guise verið í eigu hans, síðan
afi hans lézt fyrir nærfellt tveim árum, enda
hafði hann meðhnödlað óðalið sem sína einka-
eign og rekið búið rétt eins og honum henta
þótti. Svo höfðu örlögin hagað því svo til,
að Andrew var nú allt í einu orðinn eigna-
laus og varð að gefa nákvæma skýrslu yfir
allan reksturinn, þareð í Ijós var komið að
bróðir hans var á lífi eftir þessi tvö ár, svo
ótrúlegt sem það var. Eiginkona Andrews,
sem standa hefði átt við hlið hans í blíðu
og stríðu, hún var flúin að heiman — kannski
vegna þess að henni fannst hún ekki hafa
lengur neinn rétt til að búa á óðalinu —
eða jafnvel af orsöltum, sem Ninian vildi
helzt ekki þurfa að hugsa til.
Nú var eins og Joeelyn hefði enn lesið
hugsanir Ninians, því hún sagði blíðlega:
„Dæmdu ekki Andrew hart, elsku Nin minn.
Hann er ekki eins og þú, en það er margt
gott hægt um hann að segja, það veiztu. Mað-
ur getur ekki annað en haft gaman af nær-
veru hans. Það er ekki aðeins, að hann sé
... ábyrgðarlaus, eða hvað maður á að kalla
það, heldur er liann alltaf sami unglingur-
inn, ef þú skilur hvað ég á við. Gerirðu það ?‘ ‘
„Auðvitað fer ég nærri um, livað þú átt
við. Mér er mjög vel við Andrew og hef gam-
an að honum.“ En rödd Ninians var ekki
fullkomlega sannfærandi.
Um leið og þau beygðu að forhlið óðalsins
lagði Jocelyn höndina á hans hönd og sagði
blíðlega: „Eg veit, að þér er vel til hans,
og það er gott fyrir okkur öll, að þú ert kom-
inn heim aftur, — einkum fyrir Andrew
sjálfan.“
,.En fyrir Cathrine?“ spurði Ninian
heizkur.
„Já, fyrir Cathrine líka, Nin,“ svaraði
Jocelyn alvarleg. „Því að ég er viss um, að
þú verður þeim háðum hjálplegur. Og núna,“
SBLAÐIÐ
163