Heimilisblaðið - 01.07.1968, Blaðsíða 27
„Mörgum finnst það, en ...“
„Og hann er kvæntnr ?“
„Já, Andrew kvæntist í fyrra,“ svaraði
Ninian stnttlega.
Ensk stúlka liefði ekki rætt málið frekar.
Rödd hans myndi hafa aðvarað hana. Bn Jill
Var ekki ensk, hrin var frá Ástralíu. Hún
Var að eðlisfari og uppeldi liispurslaus og
emlæg; og hún sá ekki í framkomu Ninians
annað en hlédrægni venjulegs Englendings.
dann leit beint í gráu augun hennar þegar
Un hafði á hann og sagði: „Joceljm sagði
nier að hann liefði kvænzt stúlkunni sem
hn varst trúlofaður. Kemur það heim
eða ..
„Míu var saknað, og opinberlega var talið,
ég hefði farizt,“ svaraði Ninian og tók
UPP hanzkann fyrir bróður sinn. „Ég get
bess vegna ekki ásakað þau fyrir neitt. Bftir
Kkarnma stund var andlát mitt staðfest opin-
erlega. Þetta er allt mjög flókið mál. Og
Pegar á allt er litið, þá beið Cathrine þó í
neilt ár.“
„Já.“ Hún hélt áfram að horfa á hann.
annsakandi, eins og hún væri að reyna að
blotast í gegnum þá skel sem liann hafði
legið sig inn í til þess að leyna sannleik-
anum. Hann roðnaði. Honum létti, þegar
ann sá þjóninn koma með reikninginn ein-
,Ti 'tt í þessu. Hann borgaði og forðaðist
augnaráð hennar á meðan.
„Eigum við að fara að leita að svefnpláss-
11,1'iin ? Þú ert víst orðin þreytt -—- og við
Verðum að fara snemma á fætur í fyrra-
'nálið, því að lestin kemur til Lorne rétt
UPP úr sex.“
”Já, ég veit.“ Bn hún stóð ekki á fætur.
eyndi að teygja tímann með því að opna
h>ka veskinu sínu og fitla við það. Nini-
^n sá, að hún var eilítið skjálfhent. Svo leit
n upp, og augnaráð hennar var mjög ann-
arlegt.
„Éinian,“ sagði hún svo, mjög liispurs-
ailst, en um leið ákveðin, „það var Andrew,
eg hitt.i í samkvæminu um kvöldið, er
)íl< ekki? Það varst alls ekki þú.“
2. KAFLI
j|>au störðu hvort á annað, og Jill endur-
„Ninian, það varst alls ekki þú, var það?“
H.EIm
„Nei,“ viðurkenndi hann að lokum. „Það
var Andrew. Ég ... Getum við ekki fengið
okkur svolítið meira kaffi, eða eitthvað f ‘
Hann veifaði þjóninum. „Getum við fengið
örlítið meira kaffi, eða er borðið kannski
frátekið f ‘ spurði hann.
„Nei, það er allt í lagi. Það eru ekki svo
margar borðpantanir fyrir síðari hópinn,
þannig að þið getið setið eins lengi og þið
viljið. Ég skal koma með lcaffið innan lít-
illar stundar.“
Þau sögðu ekki stakt orð eftir að þjónn-
inn var farinn. Þetta var lamandi þögn, og
það var Jill, sem að lokum rauf hana. Or-
lítið skjálfrödduð sagði hún: „Ég get ekki
rabbað um veðrið, á þennan hátt sem Bng-
lendingar eru vanir að gera. Mér þykir það
leitt, en í Ástralíu er svotil alltaf sólskin,
þannig að breytilegt veðurfar getur aldrei
orðið að umræðuefni.“
„Kemur heim,“ gegndi Ninian liugsunar-
laust.
„Kemur heim við hvaðf‘ Hún brosti, og
við bros hennar hvarf öll beyskja úr rómn-
um. „Hélztu annars, að þú gætir gabbað
migf“
„Ég — ég var að vona það.“ Hann bauð
henni sígarettu.
„Nei, takk fyrir, ekki alveg strax,“ sagði
liún og hristi höfuðið. Hún hrukkaði ennið
og var liugsi. „Fyrst í stað gerðirðu mig
alveg ringlaða. Þú ert líkur Andrew, og ein-
kennisbúningurinn gerði sitt til. Flestir
verða eitthvað svo annarlegir í einkennis-
búningi."
„Já, líklega er það satt.“ Þeim var borið
kaffið, og Ninian skenkti.
„Ilvernig kom ég annars upp um mig?“
spurði liann og reyndi að tala óþvingað.
Hún yppti öxlum. „Á ýmsan hátt,“ svar-
aði hún. „Minnisleysið virkaði ekki sann-
færandi, og auk þess ertu allt öðruvísi en
hann. Þú og bróðir þinn eruð mjög ólíkir
menn.“
Ninian viðurkenndi með sjálfum sér, sér til
leiðinda, að það væri þó satt. Andrew hafði
til að bera allt það, sem hann sjálfan skorti.
Konur féllu að jafnaði fyrir Andrew, og
liann tók því sem sjálfsögðum hlut að þær
gerðu það. Hann hafði skipt um vinkonur
jafn oft og hann skipti um hálsbindi, og al-
veg jafn hugsunarlaust. Strax sem sautján
ILI8BLAÐIÐ
159