Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Page 20

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Page 20
Hann sat í fjörunni og horfði út yfir liafið. Ef til vill hefur fram- tíðardraumurinn verið að mynd- ast í huga lians, sjómaður? í sólskininu og góða veðrinu sat hún róleg niður í föru með pel- ann sinn. Oft má sjá börn vera að gefa fuglunum á tjörninni í Reykja- vík brauðmola. <— Litla stúlkan var afar dugleg að hjálpa mömmu sinni við hús- verkin, en fannst þó slæmt að hún náði ekki efst á rúðuna. Það var sem ævintýri fyrir litlu stúlkuna að eignast kiðling sem félaga. Enda þótt Matti litli sé ekki nema fimm ára, er hann í einu af stóru knattspyrnufélögunum í Hamborg. Eélagið gerir sér mikl- ar vonir um hann, því hann er fljótur að hlaupa og snillingur í meðferð boltans. —» HEIMILISBLAÐlí’ 152

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.