Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 2
 Hún má aðeins baða sig í bala, því hún er svo lítil og kann ekki að synda. Sænska stúlkan Britt Bklund sýn- ir að hún er í sumarskapi. Ilmur blómanna er góður. Þessi bandaríska stúlka er að sýna listir sínar á hjólaskautum. Á ýmsan hátt brýst sumargleðin fram í góðviðrinu. Þeir gleymdu sundskýlunum, af því að þeim lá svo mikið á út í sólskinið. HEIMILISBLAÐIÐ kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð saman, 36 bls. Verð árgangsins er kr. 350,00. Gjalddagi er 5.®uní. Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Póst- hólf 304. Sími 14201* ____________________í___________________-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.