Heimilisblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 27
elsku drengnum sínum; það byg-gi margt
gott í honum, þrátt fyrir ofsa hans.
Abe táraðist, þegar hann las þetta bréf.
En hann var reiðubúinn til að hjálpa
»Hönnu frænku“, eins og hann nefndi
hana. Ef til vill gat hann nú endurgreitt
henni alla þá gæzku, sem hún hafði ætíð
auðsýnt honum.
Hann bað hana að koma til Springfield
og sagðist ætla að taka að sér mál Willi-
ani.s endurfjaldslaust. Hann var sann-
H’æður um að Williams væri saklaus. En
nlnienningsálitið var á móti honum. Flest-
lv töldu hann vera morðingjann.
Kviðdómur átti að dæma í málinu. Með
öðrum orðum voru það menn úr byggðar-
Uginu, sem áttu að dæma William. En
sb'kur dómstóll hlaut að verða hlutdræg-
Ur> þar sem allir héraðsbúar höfðu tekið
nfstöðu gegn William.
>,Við verðum að fá málinu frestað þang-
nð til gremja fólksins rénar,“ sagði Abe
við Hönnu frænku.
,,0g láta son minn máske sitja í lang-
an tíma í fangelsi,“ saffði móðirin kvíða-
full.
„Betra er það þó, en að hann verði dæmd-
lIr °g hengdur einhvern daginn,“ sagði
Abe rólega.
Abe heppnaðist líka að fá málinu frest-
að til næsta vors. Og hann notaði tímann
^ að safna sönnunum fyrir sakleysi Willi-
ams.
Þegar málið var tekið fyrir á ný var
Holdi fölks saman komið í réttarsalnum.
11 nú voru allir rólegir.
Nú voru leidd fram mörg vitni, sem öll
uiiyrtu að Williams væri morðinginn. Eitt
Htnanna sagðist hafa séð William veita
etzgar banahöggið.
„Um hvaða leyti var það?“ spurði dóm-
ai’inn.
„Milli klukkan tíu og ellefu!“
»Var ekki myrkur þá?“
„Nei, glaða tunglskin var og ég sá vel
pað sem skeði.“
H E I m I L
ISBLAÐIÐ
Framburður annarra vitna var á líkan
hátt. Málið varð æ alvarlegra fyrir Willi-
am. Augu allra hvíldu á Lincoln. Hverju
myndi hann svara þessu? Nú hafði hann
tekið að sér málsvörn fyrir morðingja.
Abe reis úr sæti sínu. Átakanleg þögn
hvíldi yfir öllum í réttarsalnum. Abe mælti
lágri röddu og sýndi fram á, að ekki væri
óhætt að treysta öllum vitnunum. Síðan
Ijrfti hann upp hægri hendi eins og hann
ætlaði að reka á brott alla kærendur Willi-
ams.
„Aðalvitnið sagði, að morðið hefði verið
framið kl. hálfellefu og þá hefði verið
tunglskin. En athugið almanakið. Tungl-
ið kom ekki á loft fyrr en hálf tólf um-
rætt kvöld! Öll er sagan því uppspuni!“
Nú kom upp ókyrrð mikil meðal áheyr-
endanna. Reiði þeirra bitnaði nú á ljúg-
vitnunum.
Abe hélt áfram ræðu sinni, sem kom
mörgum til að tárast. Hann lauk máli sínu
með þessum orðum:
„Ég treysti því að réttlætið sigri og
að William fái þegar í kvöld, sem frjáls
maður, að sjá sólina hníga til viðar.“
Hann var auðvitað sýknaður.
Móðirin ruddi sér braut til Abe til þess
að þakka honum. En hún gat ekkert ann-
að en grátið af gleði og kom engu orði
fram yfir varir sér. Abe var líka hrærð-
ur, en reyndi að hemja tilfinningar sínar
og sagði:
„Sagði þér þetta ekki, Hanna frænka.
Ég vil nú biðja til Guðs, að William láti
sér þetta að kenningu verða og lifi fram-
vegis réttlátu og siðsömu lífi.“
En aldrei gleymdi Abe fátækum for-
eldrum sínum á meðan honum miðaði
áfram á braut frægðarinnar. Oft heim-
sótti hann þau og færði þeim peninga.
Einu sinni voru honum greiddir 500
dollarar fyrir mál, sem hann flutti.
„Ef ég hefði 500 dollurum meira skyldi
ég kaupa jarðarskika og gefa stjúpu
minni,“ sagði hann við einn vin sinn.
99