Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 23
að sá, sem átti að fá bréfið, vildi frelsa þennan unga mann . . . Hversu lengi sem Tom sat niðursokk- 111 n í þessar hugsanir sínar og kringum- stæður, vissi hann ekki; en þegar hann loks vaknaði upp af þeim, hafði hann tekið Hfldjarfa ákvörðun, sem hann gat ekki hætt við með nokkru móti. Þessi stúlka hafði tekið hann fyrir annan, en hún hafði hjargað honum frá yfirvofandi hættu, og hún reiddi sig áreiðanlega á, að hann hjálp- aði henni í staðinn. Hún þekkti hann ekki '— Tom Converse brosti —, en einn góð- aa veðurdag mundi hann standa augliti til auglitis við hana. og hversu yndisleg tilfinning, að standa fyrir framan hana °g hafa uppfyllt þá ósk, sem hún hafði ætl- að öðrum! Hestur Skuggans var það, sem hann i'eið, og allir álitu hann vera þenna leynd- ai’dómsfulla mann. Hvers vegna ekki að halda sér við efnið og kannski, — það var ekki að vita, nema hann fengi líka launin, Sem áttu að falla í hlut Skuggans. Þetta Var g'læsilegt hættuspil, en vert að til- raunin væri gerð, vogun vinnur og vogun tapar. En þar fyrir utan -—- hvort hann iétist vera Skugginn eða neitaði því, þá ttiundi árangurinn verða sami. Honum var hvergi vært, fyrr en hann hefði sannað skýrt og skorinort, hver hann væri. Auðvitað var ein leið fyrir hann, og það Var að sleppa Captain, sá hestur mundi alJs staðar gera hann að skotmarki morð- ^úlna óvina Skuggans. En að láta Cap- tain frá sér —, Tom var viss um, að sig mundi dreyma um hann allt sitt líf. Leiðin, sem hann hafði farið, áleit hann Jera uálega þrjátíu og fimm mílur. Hann uifði alltaf haldið í suðvestur, og Carl- 011 átti að liggja þarna. Það gátu ekki lerið nieira en tíu mílur þangað. Sjálf- Sagt mundi hann komast þangað nokkr- Um klukkustundum áður en fréttin bær- lst um flótta hans. Nú reið á að láta hend- 111 standa fram úr ermum. Enga ráðagerð hafði hann gert um, hvernig ætti að vinna þetta verk. Það varð allt að fara eftir því, hvaða tækifæri biðust. Sú heppni, sem hann hafði haft hingað til, gaf honum von um, að hún mundi ekki verða langt frá við þessa at- höfn. Hann lét hestinn brokka og hélt þeim hraða, sem hann áleit að mundi nægja til þess að hann rnundi vera kominn til Carl- ton fyrir hádegi. Captain var eins vilj- ugur og hann hefði verið nýtekinn út úr húsinu. Oftar en einu sinni stökk hann af baki, einungis til að dázt að þessu dýri og skoða; en leit hans að þreytumerkj um var árangurslaus. Eftir þriggja tíma reið kom hann á hæð; þaðan sá hann lítið þorp, þar var tak- markinu náð. Carlton var mjög þokkalegur bær með fáeinum stórum byggingum — skóla, banka og svo mjög sérstætt hús, sem hlaut að vera hið fræga eða alræmda Carlton- fangelsi. Tom teygaði að sér loftið. Vissulega mundi enginn léttari í skapi fremja inn- brot en hann núna. Það varð að uppfylla ósk ungu stúlkunnar, sem setti allt annan svip á það. Svo hugfanginn og glaður var Tom í huga sínum, að liann brosti við, rétti sig í hnakknum og tók stefnuna niður í þorp- ið, þar sem hann ætlaði að láta íbúana verða almennilega forviða. Nú fór hann fyrst að hugsa um, hvernig hann ætti að ná Benn út úr fangelsinu. Hann gat séð þaðan, sem hann var, að þannig bygging með þykkum granítveggj- um og járngrindum fyrir öllum gluggum, var ekki hægt að brjótast inn í með vasa- hníf. Það var aðeins á einn hátt, sem það væri mögulegt. Það var með dirfsku og snarræði og öðru ekki. Hann varð að treysta því, að gæfan væri með sér. Einn hlutur var áreiðanlegur. Að ef heimilisblaðið 95

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.