Heimilisblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 3
Lifandi huliðshjúpur
Eftir DONALD og LOUISE PEATTIE
Frá sjónarmiði okkar mannanna séð hef-
Ur meginþorri þeirrar litadýrðar, sem sjá
^á í náttúrunnar ríkið engan hagkvæman
tilgang. Okkur finnst hún aðeins vera dá-
samleg og alltumlykjandi sönnur á fjöl-
breytileika lífsins. En fyrir fjölmörg dýr
eru litirnir einmitt nauðsynlegt og áhrifa-
'ikt vopn í sjálfri lífsbaráttunni.
Huliðshjúpar móður áttúru taka öllu því
Ham, sem mönnunum hefur tekizt að láta
Ser til hugar koma í þeim efnum. Þegar
öitthvert dýr fellur gjörsamlega inn í um-
hverfi sitt sökum litarháttarins, þá er það
öi'uggt fyrir óvinum sínum — og getur
Uru leið legið í leyni fyrir sinni eigin bráð,
þess að eftir því sé tekið. Froskurinn
hkist yfirleitt þeim moldarhnaus sem hann
húkir á, sé hann í hvíld; en sé hann meira
a hreyfingu þá skiptir hann gjarnan um
ht og verður þá e. t. v. grænn á bakinu
eins og andapollurinn sem hann syndir í
' °g ljósari á kviðnum, eins og sá bjanni
virðist vera sem að ofan berst í pollinn.
Hvítabjörninn og snæuglan eru mjög ljós-
^eit. eins og sú hvíta auðn sem er um-
hverfis þau. Litföróttur fiskur hitabelt-
auna leitar á hættustund inn í hin marg-
breytilega litu göng kóralrifjanna. Strand-
tuglar verpa dílóttum eggjum sínum rétt
tyrir ofan sórtraumsfjöruna, þar sem þau
minna á smásteina í sandinum. Sama til-
gangi gegnir blettóttur feldur unghjart-
arins, sem gerir honum fært að liggja
hreyfingarlaus á botni skógarins, án þess
að eftir honum sé dekið. Og ýmsar fiðr-
ildategundir verða nánar ósýnilegar, þeg-
ar þær setjast á trjágreinar.
Mörg dýr virðast bregða yfir sig hul-
iðshjúp með eftirlíkingu einhverra hluta
úr umhverfi sínu, eða beinlínis með því
að nota hlutina sjálfa. Ymsar lirfur not-
ast við mosa og skófir, aðrar hylja sig
með dauðum flugum. Sumar krabbateg-
undir hafa einskonar stinna bursta, sem
þeir skreyta með þörungum eða sveppum
til að leyna sér. Svampkrabbinn heggur
þannig væna sneið af litríkum svampi,
þannig að hann geti breitt vel yfir sig
og haldið þessu föstu með sérstökum löpp-
um. Og allir þekkja aðferð kolkrabbans
til að rugla óvini sína í ríminu: að spúa
frá sér „reykskýi“ af einskonar bleki og
hverfa þannig óséður á brott.
1 dýraríkinu fyrirfinnast ýmsar kynleg-
ar aðferðir til þess að forðast athygli ann-
arra. I hitabeltinu eru ýmsar sníkjujurtir
með sama litarhátt og þau tré, sem þau
lifa á. Glerflug.an, sem heyrir til fiðrild-
unum, hefur glæra vængi sem eru gagn-
sæir — þannig að maður sér yfirleitt í