Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 3
- Sá sterkasti -
SAGA UM LAX
Þetta var forkunnarfagur fiskur -—- sá
^Uegasti í allri torfunni, líkaminn gljáði
Sem fágað silfur með bláum skugga eins
°s' ''ósgreypt stál. Höfuðið var fagurbyggt;
»herðastykkið“ þétt, ávalt og rennilegt
aftur á sporð; uggarnir breiðir, hreistrið
stirndi líkt og fágað; þannig kom hann
utan úr hinum miklu höfum.
h’etta var í djúpu vatni og kyrru, sem
Var mettað rafgullnum bjarma. Það var
eitt hinna norðlægu fljóta í New Bruns-
'Hek, þar sem vötnin jafnan eru tær og
^turinn skiptir frá rafgullnu til tópas-
unnar áferðar. 1 strauminum miðjum
v°ru sterkar og hrífandi rastir, en uppi
bakkana var vatnið kyrrt og leiftr-
<L1Ui’ yfír björtum og sendnum botni.
öðr
ir
utan
fíessi fallegi fiskur var umkringdur
11 m fískum af sömu tegund, sem komn-
v°ru líkt og fylgdarlið ásamt honum
ur hafstraumunum, og nú dormuðu
eil Þarna í kyrru vatni og hvíldust, áður
eri þeir legðu upp í hina erfiðu ferð langt
P rneð f 1 j ótinu, gegn hinum þunga
laumi þess. En í allri þessari stóru fiska-
u var ekki einn einasti, sem gæti stað-
Samjöfnuð við þennan fyrirliða, hvort
ej? (iur Var að stærð og mætti, sundhraða
in e^ai' ili:aóýrð, sem skartaði öllu litróf-
11 á töfrandi hreisturfleti hans.
Áin sú arna, sem var kvísl út úr Norð-
vestur-fljóti, var leigð út. Svo friðsælt
sem umhverfi hennar var, þá var borguð
fyrir hana mikil leiga því að hún hafði
sömuleiðis orð fyrir að vera ein bezta
laxá, og miklu var til kostað að hafa um
hana strangan vörð. En þrátt fyrir öll boð
og bönn og varðmenn, þá voru þeir ófáir
laxaþjófarnir, sem snuðruðu uppi feng-
sælustu staðina. Og laxarnir, sem höfðu
safnað miklum kröftum úti á hinum gjöf-
ulu miðum hafsins fundu fyrir miklum
óróleika í blóðinu og gerðu sér síður en
svo far um að leyna því, að þeir væru
komnir. Þeir voru ekki fyrr komnir upp
í ána en þeir tilkynntu komu sína með
því að stökkva hástökk upp yfir vatns-
borðið, gljáandi eins og elding í sólarbirt-
unni ,og láta sig falla með þungu skvampi,
sem ekki gat farið framhjá einu einasta
fjandsamlegu eyra, í landi.
Það leið heldur ekki á löngu áður en
þessari ögrun þeirra var svarað.
Við freyðandi lækjarós, sem brauzt út í
ána til hægri frá fiskatorfunni, kom í
ljós dökk og fim skepna, fjögur fet á
lengd. Langur og tróúlega fimlegur skrokk-
urinn, stuttir fæturnir og keilulagað stýr-
ið, allt minnti þetta á sel. Hausinn var
með stutta kjálka, augun mjög greindar-