Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 19
»Já, gerið þér það,“ sagði Tom áfjáð- Uv- Hann hætti samstundis. Hafði hann Vei’ið of ákafur? Slönguaugu Joe Shrin- ers hvíldu nú stöðugt á honum. Tortryggnin í þeim hleypti geig í Tom, en hann hvarf von bráðar. »Tja,“ sagði sheriffinn, „við gætum nú Sei't það. Það er nú engin lygi, að við höf- 11 m laglegt samansafn. Okkur er sent þetta ft’á Chicago, New Yorg og New Orleans, °S einnig fáum við fanga frá E1 Paso og S°n Francisco. Þeir, sem verstir eru af öllum, eru sendir hingað til Carlton. Það er Þá bezt að við lítum á þá.“ Hann hringdi, og samstundis var svar- clð einhversstaðar langt í burtu. Ekki leið a löngu, þar til tveir varðmenn komu í ^íös, báðir með skammbyssu. Þeir voru ekki frýnilegir á að líta. Tom Converse Var viss um, að þessir náungar ættu hæg- ara nieð að láta bysssuna tala en munn- lnn- Þeir sneru sínum fx*eku og ruddalegu andlitum að honum og horfðu á hann gráð- ugu augnai'áði, eins og þeir vonuðust eftir að hann væi*i einhver gómsætur biti handa Peim, sem ætti að setja í matarbúrið Peirra. Skýring sheriffans olli þeim auð- sJaanlega vonbrigðum, þegar hann sagði, tlð þetta væri sveitungi sinn, sem gjai’nan vhdi sjá stofnunina. ■^eð þeim oi'ðum lauk hann upp skúffu °8' tók upp feikna stóra lyklakippu, gekk Sv° a undan út og lauk upp þungri hui'ð, Sem lá inn til fanganna. »Tessir tveir menn halda vörð,“ sagði S eriffinn. „Þar að auki höfum við einn, Sem kemur alveg með sérstöku merki.“ Tom gekk á eftir út um þessar dyr, sem uðst, svo að di-undi í, og hann sá, að ai'ðmennirnir fói*u á sinn stað sitt hvoru egm við dyrnar. Byssunum héldu þeir ban nig, að við minnstu ástæðu eða bend- 11 p? Þeil' skotið hann niður. yrirkomulag fangelsins var gert af V’u hugviti. Klefanxir voru ekki látnir Ua hver gegn öðrum. Þegar komið var ^Eim út úr einum þeirra, varð að ganga fyrir hann til þess að komast inn í þann næsta. Birtan og loftið komu niður um tvær lúg- ur hátt uppi í loftinu. Að brjótast út þá leiðina, var ógerningur. Með fram út- veggnum — allir klefarnir voru nefnilega í miðju húsinu — var gangur, tæp tvö fet á breidd, en tíu fetum hærri en gólfið. Á þessum gangi var einn vai'ðmaður með samskonar byssu og hinir. Hann varð að ganga lítið eitt boginn, til þess aðreka sig ekki upp í jánibitana, og vegna þess, hvað bi'eiddin var takmöi'kuð, vai’ð hann eins og að halla sér út á hliðina. Shei'iffinn benti stoltur á hann og sagði: „Á hverri mínútu sér vörður inn í hvern klefa. Hvað hann á óþægilegt að ganga um, gerir það að verkum, að hann er neyddur til að halda sér vakandi og halda jafnvæginu, til að detta ekki ofan í klefana. Og fangai'nir og varðmennii'nir eru svo kærir vinir, að ef hann dytti nið- ur, mætti það heita hundaheppni ef hann yrði ekki fleginn lifandi.“ Það tísti í sheriffanum af hlátri, og sá hlátur bei’gmálaði í vörðunum við dyrn- ar. Tom Converse datt ósjálfrátt í hug blóðhundai', sem hann hafði séð í hlekkj- um. Því meir sem hann sá af fangelsinu, því meir þi'aut hugi'ekkið. Þarna var hann kominn til þess að leika á þessa blóðþyrstu varðmenn. Ef það misheppnaðist, mundi hann sjálfur verða lokaður inni í þessu víti. Hann hlustaði lítið eitt eftir skýring- um Joe Shi'iners um leið og þeir gengu um klefana. „Þetta er Blinky Davis, hann er hér fyrir tvö moi'ð, sem hann framdi í Chic- ago. Við erum að reyna að kæla hann svo- lítið, áður en hann verður sendur annað. Hann var nokkuð villtur, þegar hann kom, en við erum búnir að þjarma svo að hon- urn, að það er nóg að sýna honum vönd- inn.“ ilisbiaðið 127

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.