Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 23
s®ð, en þeir heyrðu, hvað fram fór. Þeir
mótmæltu og- báðu einum rómi:
»Láttu hann eiga sig, hann er vitlaus.
Eyddu ekki tímanum í hann. Komdu hing-
að, vinur!“
En þessi hróp frá klefunum komu Benn
til að hugsa skýrara, því heili hans var
sijór af örvæntingu og pyntingum. Hann
iyfti höfðinu og þaut út í boga hjá Tom,
ems og hann byggist við höggi frá hon-
um.
„Guð minn góður,“ hvíslaði hann. „Er
Petta raunveruleiki, að ég eigi að sleppa
út úr þessu víti?“ Hann hljóp fram hjá
mfunum, og um leið lustu fangarnir upp
8'leðiópi Og hann sneri sínu föla andliti
Tom og spurði, hvort þetta væri virki-
je&a mögulegt.
„Við gerum það, sem við getum,“ sagði
°m. „En við verðum að flýta okkur.“
I því var útidyrunum lokið upp, og rödd
mllaði: „Joe Shriner! — ert þú hér?
alló -— hvar ertu, Shriner?"
Tom vissi, að gatan fyrir framan myndi
yllast af fólki. Hann þreif í Benn og dró
lann með sér.
„Fáðu mér aðra byssuna," bað Plumm-
61 og rétti út hendina eftir henni.
„Nei, nei,“ sagði Tom, „við skulum nú
^ myrða neinn. Komdu á eftir mér og
001 ðu alveg eins og ég.“
Leir hlupu nú út ganginn. Um leið kváðu
j.1® reiðióp. „Þeir fara! Þeir fara! Þeir
°kkur verða eftir í þessu dýki.“
E’-'á útidyrunum heyrðust hróp og köll.
aðurinn, sem var að leita að Shriner,
®a að ekki var allt með felldu. Það glumdi
' Ul’ðinni, þegar hann fór að kalla á mann
11 hjálpar.
XVIII.
Flóttinn.
j.. u _ úrópuðu allir þrír varðmennirnir,
^ a t áfram æptu, þrátt fyrir aðvörunina,
ein þeir höfðu fengið. Þeir höfðu heyrt
til fanganna og óttuðust, að allur skar-
inn mundi steypa sér yfir þá.
„Fljótur nú,“ kallaði Tom til Plummers
og stöklc áfram. En þó hann hlypi hart,
hafði hann ekki roð við Benn.
Fyrst núna var hann að skilja það, að
hann var að sleppa burt frá böðlum sín-
um, en það var aðeins ein hugsun ríkj-
andi hjá honum, það var að geta hefnt
fyrir eitthvað af þeim pyntingum, sem
hann hafði orðið að sæta. Þarna kom hann
auga á einn fangavörðinn, sem stóð upp
við einn klefann. Með öskri, sem líktist
helzt villidýrsöskri, réðist hann á hann.
Varðmanninn setti hann upp að járn-
rimlunum, en hann æpti upp yfir sig og
það var engu líkara en hann væri dauð-
ur, þegar Benn var að berja hann með
hnúum og hnefum í hausinn. Það var eins
og Plummer hefði gleymt öllu öðru, og
sjálfsagt hefði hann ekki skilið við fanga-
vörðinn fyrr en dauðan, ef Tom Converse,
skelfdur við að sjá hvílíkum manni hann
væri að bjarga, dró hann burt og ýtti hon-
um á undan sér til skrifstofunnar.
„Gættu að þér,“ sagði hann upp í eyr-
að á hinum unga Plummer, „ef ég sé þig
aftur ráðast á varnarlausan mann slæ ég
þig niður, varaðu þig bara.“
Benn Plummer svaraði ekki með öðru
en því, að hann fnæsti; svo hlupu þeir
hlið við hlið inn á skrifstofu Joe Shriners.
Varðmennirnir tveir, sem stóðu þar,
viku til hliðar, er þeir sáu þá koma. Á
gólfinu lá sheriffinn. Hann hafði getað
velt sér þannig, að nú lá hann í miðju her-
berginu, og komið sér þannig fyrir, að
hann studdi baki upp að skrifborðinu. I
þessum stellingum starði hann á flótta-
mennina með reiðibólgnum augunum. Var
það að þakka vasaklútnum, sem var vel
troðið upp í hann.
Benn Plummer stundi. Hann var sár-
gramur af að sjá þessa þrjá menn svona
nálægt sér og geta ekki hefnt sín á þeim.
Því Tom ýtti á eftir honum með skamm-
ILISBLAÐIÐ
131