Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 29
endm-, ,,þurfa ekki að skipta sér af bú- fekstri okkar. Ef við viljum hafa þræla ' yinnu — hvað kemur það þá öðrum við?“ Ekrueigendurnir voru líttt gefnir fyrir ^nnkærleika og frelsishugsjónir. Ef Hegi’arnir fengju frelsi voru ekrueigend- Urnir vissir um, að velgengni þeirra væri °kið. Það verður þó að viðurkenna, að niíU’gir ekrueigendur fóru vel með þræla sma og að negrarnir þoldu betur en hvítir menn vinnuna á sykur-, tóbaks- og bóm- uUarökrunum undir hinni suðrænu brenn- andi sól. En forsetinn nýji, hetjan okkar, Abe, latði þó tvímælalaust rétt fyrir sér, þeg- ai Eann í samtali sagði: »Eg veit, að Guð er á himnum, og að Ulnn hatar óréttlæti og þrældóm. Ég sé '^orminn koma, en hönd Herrans er í i0ru|m. Ég veit, að ég stend réttlætis me^in, því að allir menn eiga rétt á frelsi.“ Hann minntist á höfuðandstæðing sinn, °uglas, sem barðist fyrir þrælahaldinu: >,Það skiptir Douglas litlu máli, hvort y1 ^lahaldið sigrar eða tapar, en það skipt- 11 Guði miklu, mennina skiptir það miklu það skiptir mig miklu, og með Guðs Viálp æf]a ag jejga málið til góðra *ykta.“ Einnig í Norðurríkjunum voru til menn, Sem hæddu þennan viðarhöggsmann, þenn- dn látlausa mann. Hag nokkurn stillti einn andstæðingur ns sér upp fyrir framan hann og spurði: „Eruð þér ekki sjálfgerður maður, Lin- coln?“ »Jú, allt á mér er sjálfgert," sagði Lin- c° n hæglega. Haðurinn leit hæðnislega upp eftir hon- Um °g sagði: j ’’^að er þó lélegur tilbúningur, sannar- ,e^ri afmán hefur yður tekizt að gera yð- ur að.“ wEn Jei’ð Lincolns frá Springfield til ffhmgton var sem sigurför. Hann var uluði egur við unga og aldna, ríka og fá- HE I M tæka. En börnunum og þeim, sem liðu neyð og skort talaði hann kærleiksríkustu orðum til. I Chicago nálgaðist lítil stúlka hann, fjarska feimnisleg. ,,Hvers óskar þú, litla vina mín?“ spurði hann. ,,Mig langar ósköp til að þú gefir mér nafnið þitt með eigin rithendi,“ sagði hún feimnislega. Um leið kom hann auga á fleiri smá- stúlkur, sem nálguðust. „En hérna eru líka fleiri litlar stúlk- ur,“ sagði hann, „þær verða kannski öf- undssjúkar, ef þú færð nafnið mitt ein.“ Þá óx telpunni hugur og sagði: „Við erum átta, sem langar til að fá nafnið þitt.“ „Já, já, útvegið mér pappírsörk, penna og blek, svo skulum við sjá til, hvað ég get gert.“ Og á meðan mannfjöldinn gekk um kring settist Lincoln niður og skrifaði spakmæli eða eitthvað þess háttar og nafnið sitt á hverja pappírsörk. — Þær urðu litlu stúlk- unum dýrmætir minjagripir. Hann kvaddi líka stjúpu sína af kær- leika. Hún gladdist mjög yfir gæfu hans. Skilnaðurinn var afar hjartnæmur. Hún faðmaði hann tárfellandi og sagðist vera viss um, að þetta væri í síðasta sinn sem hún sæi hann. „Elsku Abe, óvinir þínir vilja þig feig- an,“ sagði hún. „Nei, nei, mamma, til þess fá þeir ekki leyfi,“ sagði hann. „Treystu Guði. Allt fer vel og við fáum að sjást aftur.“ En það var ekki aðeins hin ástríka móð- ir, sem óttaðist um Abe. Aðrir vinir hans voru líka órólegir. Fjandmenn hans höfðu strengt þess heit, að hann skyldi aldrei fá að búa í forsetabústaðnum, „Hvíta húsinnu" í Washington. Þeir ætluðu að sitja fyrir honum á leiðinni þangað og drepa hann. „Þeir setja eflaust lestina af sporinu," ilisblaðið 137

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.