Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 34
„Nú eru bara þrír dagar þangað til ég á afmæli," segir Palli eftirvrentingarfullur við skjaldbökuna. „Og veiztu hvað mig langar mest í ... bolta!“ Skjald- bökunni þykir vænt um Palla og segir öllum hinum dýrunum frá ósk hans. „Palli á að fá það sem hann langar mest í,“ segja þau öll. Afmælisdagurinn renn- ur upp og gestir slreyma að og Kalii hefur nóg aS gera við að bera öll’.un súkkulaði. Allir gestirnir koma með sína gjöf: Boltu. í fyrstu er Palli afar ánægður, en að lokum finnst honum það ekkert gaman. Pv' næst á eftir bolta langaði hann í vasaljós, skrúf' blýant og indíánasögu. „Gjörið svo vel, Kalli og Palli, þið hafið fengið bezta hlutaveltuvinninginn,“ segir rebbi og réttir þeim hann, stóran poka fullan af brjóstsykri. Kalli og Palli gleðjast svo yfir heppni sinni, að þeir gefa brjóstsyk- ur á báðar hendur. ... „Kalli, við erum búnir að tæma pokann!" hrópar Palli allt í einu. Það er alveg satt, það er ekki einn einasti brjóstsykur eftir hand11 þeim sjálfum. Þeir fara að gráta og biðja dýrin upl að gefa sér nokkra brjóstsykursmola aftur, en þessa^ vanþakklátu skepnur neita því. „Þetta var þó gj&’ sögðu þær.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.