Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 33
Systii* Benjamíns hafði heyrt margt tal- um mildi forsetans. flún ferðaðist því ^ieð hraðlest til Washington og tók bréfið sér. Hún náði strax tali af forset- anum. »Hvað viljið þér, barnið mitt, svona snemma morguns?“ spurði hann. »Biðja um líf bróður míns!“ »Hver er hann?“ Hún sagði honum frá öllu sem var og ékk honum bréfið. Þegar Lincoln hafði lokið við að lesa ^efið, sannfærðist hann um, að hermann- nin unga yrði að náða. Hann sagði við stúlkuna: »Parið heim og segið föður yðar, að , ann yerði ekki rændur slíkum syni. Abra- nnm Lincoln leyfir það alls ekki, að slíku Jlfi sé glatað.“ Hann lagði einnig svo fyrir, að Benja- 111111 yrði leystur frá herþjónustu um stundarsakir, svo hann gæti farið heim. Systkinin komu í „Hvíta húsið“ til að þakka forsetanum. Þá nældi Lincoln borða í öxl Benjamíns og sagði: „Vegna þess að þú barst á þessum herð- um byrðar máttvana félaga og varst fús til að deyja fyrir þá sök, skulu þær bera þenna borða.“ Á þennan hátt tókst Abraham Lincoln að lækna nokkur af sárum styrjaldarinnar. Gangur borgarastyrjaldarinnar og endalok. Eg ætla ekki að lýsa þessari hræðilegu styrjöld nákvæmlega. Miklu blóði var út- helt, grimmdarverk fi’amin af beggja hálfu. En allur óréttur og svik, sem Norð- urríkjamenn frömdu, var gert gegn vilja Lincolns og ráðherra hans. Framh. Kalii skógai.f og Palli og pelíkaninn eru að leggja upp í syOjumei0' BakP°kinn er hlaðinn með helztu nauð- 1 Kalli sendir pelíkanann eftir matarkassan- Ur PakiT Stendur a stofuborðinu. En pelíkaninn gríp- ar þa ann’ sem liggur á stólnum. Og aUa þrjá hlakk- Tt ^ 1 skógarferðarinnar og þegar þeir hafa loks 1 M I L I S B L A Ð I Ð fundið blett sem þeir eru ánægðir með ætla þeir held- ur betur að gæða sér á hinum gómsæta mat. Eftir- væntingarfullur tekur Kalli lokið af kassanum ... og dregur nýju skóna hans Palla upp úr hon- um! Hvilík vonbrigði. En þó verpir pelíkaninn þrem stórum eggjum og bjargaði þar með skógarferðinni. 141

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.