Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 28
Skógarhöggsmaðurinn, sem varð forsetí
EFTIR N. MADSEN-VORGOD
Meiri hluti samkomunnar tók úrslitun-
um með fögnuði, sem barst til skarans,
sem beið úti fyrir. Uppi á þaki „Wig-
wam’s“ stóð maður, sem hrópaði af öllum
sínum mætti: „Abe Lincoln er kjörinn."
Fallbyssudrunur heyrðust, fánar voru
dregnir að hún, heiðursmennirnir frá Illi-
nois öskruðu sig hása af hrifningu yfir,
að þeirra kæri Abe hafði verið kosinn.
Abraham Lincoln dvaldist á símstöð-
inni í Springfield með nokkrum vinum
sínum, þegar símskeytið kom, sem sagði
frá kjöri hans. Vinirnir umkringdu hann
og óskuðu honum til hamingju. En hann
stakk símskeytinu rólega í vasann, bjó sig
til að fara og sagði: „Herrar mínir, heima
bíður mín lítil kona; hún verður glöð, þeg-
ar hún sér þennan miða. Eg ætla að halda
heim og segja henni þessar stórfréttir."
Það voru ennþá aðeins Republikanar,
sem höfðu kosið hann sem frambjóðanda
sinn. En í þjóðaratkvæðagreiðslu sama ár
var hann kosinn forseti Bandaríkjanna.
Honum bárust auðvitað hamingjuóskir
í þúsundatali. Sumir vildu gera reglulega
vel við hann. Þeir keyptu nokkrar flösk-
kreiki allskyns sögur um þennan ótrúlega
atburð, sem gerzt hafði. En það, sem undr-
aði hann mest og særði hann um leið, var
það, að nú heyrði hann löghlýðna borgara
í fyrsta skipti tala um Skuggann með
nokkurri hluttekningu.
„Hann hefði getað myrt Shriner og þrjá
af mönnum hans,“ var sagt. „Hann hefði
getað opnað hvern einasta klefa í fang-
elsinu. 1 því voru um þrjátíu glæpamenn
af hinni allra verstu tegund. Þeim hefði
hann getað sleppt á Carlton-borg, látið
ur af góðu víni og sendu honum. En Lin-
coln endursendi vínið með þessum orðum:
„Vitið þið ekki, að vín er ekki drukkið
í mínum húsum.“
Þjónn kom inn með bakka, sem á stóð
vatnskanna og nokkur glös. Lincoln fyllti
eitt glas af vatni, sneri sér að viðstödd-
um sagði alvarlegur:
„Við skulum drekka hver öðrum skál
í bezta drykknum, sem Guð hefur gefið
mönnunum. Þessa eina drykks er neytt í
mínu húsi og það breytist ekkert, þótt ég
verði forseti — þetta er tært Adams-öl
úr lindinni."
Lincoln var ætíð trúr sannfæringu sinni
þótt hann hækkaði í tign.
En þrælaeigendurnir í Suðurríkjunum
voru reiðir. Áður en Lincoln tók við emb-
ættinu lýstu sjö af Suðurríkjunum þvi
yfir, að þau myndu stofna sitt eigið ríkja-
samband og vildu ekkert samband hafa
við Norðurríkin. Ekruaðallinn var stoltui'
af sínum gömlu forfeðrum og þótti lítils-
virðing í því að vera stjórnað af viðar-
höggsmanni.
„Norðurríkin," sögðu þessir þrælaeig''
þá ræna og rupla og sleppa inn á milb
fjallanna með fenginn."
En ekkert af þessu hafði Skugginn gei't-
Hann hafði í rauninni ekki gert annað
en að taka einn kyndil úr bálinu. Ben11
Plummer var álitinn barn, sem freniu1'
bæri að hlæja að en meðhöndla sem glæpa'
mann. Það var ekki auðvelt að skilja, hvað
gengið hafði að manninum. Hann var anfl'
ars ekki vanur að koma vel fram eða láta
nokkurt tækifæri ónotað til að gera öðr-
um mönnum mein. Framh.
136
HEIMILISBLAÐlP