Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 5
fJ'rirliðann í torfunni —, og með elding- ai'hraða stökk hann í áttina að honum kafaði. k*að var engu líkara en konungslaxinn hefði verið varaður við þessari hættulegu aiás, því að hann tók hliðarstökk um leið °§ oturinn lagði til hans. Þetta skipti að- eins broti úr sekúndu. Laxinn virtist næst- Urn heygj a sig í keng og hopa til hliðar a þessu ómælanlega sekúndubroti; eins og 01 af boga komst hann undan hinum gi'áu hriögum, sem honum virtust búin. Og þó 6 ^1 1Tleð öllu. Skoltar otursins höfðu náð a ^efsa hann í herðakambinn, rétt fyrir aftan tálknlokin. En bitið hafði þó ekki 0lðið fast. að um minni fisk hefði 'eiið að ræða, hefði sá ekki sloppið; en átaki af öllum krafti og skrokkþunga , eit hinn stóri fiskur sig lausan, þó svo lann Væri m.eð blæðandi sár. Svo var hann sJntur burt eins og örskot, og eftir sat agUrinn, of skynsamur til þess að reyna elta hann uppi; hann beygði sig hins- ^eg'ar eins og áll, rétt í tæka tíð til þess klófesta annan fisk og smærri, sem !Jut hafði í hreinni ráðvillu beint í ginið a honum. h'yi’st í stað skildi stórlaxinn eftir sig j au®a blóðrák í vatninu. Hann virtist þó s7.eigi haf'a bugazt við þetta sár, þótt s/u f væi’i, og ískalt vatnið stöðvaði blóð- ' lauminn með því að þrýsta saman hin- Sllndurbitnu æðum. ^óttin var kyrr og án tunglskins. Stór- stiörnurnar og dökk festingin endur y^luðust í víðu og lygnu vatninu allt o/ bökkunum. Stöku sinnum barst ein o] em furðuleg ljósrák gegnum vatnið og þe^ fl>uf'andi bjarma. Aldrei fyrr höfðu ekkSn' /axar séð slíkan bjarma, jafnvel hy Vl^ h.íörtustu sólaruppkomu í heim- f>ettnUm^eÍrra ufl 1 hinu stóra heimshafi. sjn a ^us Var mjög nálægt, það var appel- skll^u^ °g m.vndaði mjög dökka og hvika °ga. Allir laxarnir litu í áttina að því E 1 M I L I s B L A Ð IÐ og syntu nálægt því, órólegir og æstir í senn. Að baki þessu Ijósi virtist hreyfast langur og óljós skuggi, sem barst upp með straumnum og skildi eftir sig iðu. Þessir ólífsreyndu úthafsfiskar höfðu aldrei fyrr séð flatbytnu, en úti í heimkynnum sín- um í hafinu höfðu þeir lært að tortryggja alla langa skugga, sem hreyfðust. Þetta furðulega ljós, það dáleiddi þá hinsvegar svo, að þeim datt ekki nein hætta í hug. 1 flatbytnunni sátu tveir laxaþjófar. Maðurinn sem lá á hnjánum í skutnum hreyfði breiða árina með gætni, svo að vatnið ýfðist sem minnst. En hinn mað- urinn stóð í stafninum, á bak við kyndil- blys, og hafði skyggnisbreiðan hatt sinn vel slútandi niður á enni, eilítið boginn á hnjánum til þess að lialda jafnvæginu þar sem hann hélt á tvígreindu laxaspjót- inu reiðubúnu við borðstokkinn. Það líkt- ist reyndar meira gaffli en spjóti, þetta vopn. Greinarnar tvær voru úr sveigjan- legum aski, búnar agnhöldum, og mitt á milli þeirra stakkst fram þunnur stál- oddur, reiðubúinn til að stingast inn í hrygg fisksins um leið og ask-álmurnar tvær héldu utan um bol hans. Maðurinn með spjótið tók eftir stóra fiskinum, fyrirliðanum, í hópi þeirra fiska sem nálguðust flatbytnuna í hinu villandi ljósflóði; hann sá, að þessi fiskur var feti lengri en allir hinir, og hann sá meira að segja votta fyrir þeim ákafa í augnaráði hans, sem ekki gætti meðal hinna Sjót- ið hófst á loft lóðrétt í föstu gripi manns- ins, hann beygði sig enn betur í hnján- um, og öll stelling hans minnti á rándýr, sem er reiðubúið að stökkva. Og hvað var hann annað? Fiskurinn stóri var nú kom- inn næstum því alveg að flatbytnunni. Spjótið hallaðist nú niður á við; það var eins og maðurinn einbendi öllum líkams- kröftum sínum í þetta kast, án þess hann missti þó jafnvægið eða flatbytnan tæki um of snöggt hliðarhopp. 1 næstu andrá rétti hann svo úr sér og bölvaði út á milli 113

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.