Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 36
A heimleið írá kaupmanninum mætir Kalli Matta flóðhesti, sem kemur gangandi með körfu í annarri hendi og stóra rauða blöðru í hinni. Hann flýtir sér að fela sig á bak við tré og þegar Matti kemur í nánd, rekur hann höfuöiö fram og segir „böh“! Matta bregð- ur svo aö hann missir blöðruna, sem svífur langt í burt. Þegar Kalli kemur heim, sér hann aö Palli stenduf úti með sams konar blöðru og Matti hafði verið með. Palli segh- honum glaður í bragði, að Bessi frændi hefði sent þeim tvær blöðrur, og Matti hefði tekiS blöðru Kalla með sér, þegar hann var á leið til kauP' mannsins. Æ, þetta gat Kalli alls ekki vitað. „O, en sú rigning," muldrar Kalli, „við getum ekki komist út að leika okkur.“ „Hafðu ekki áhyggjur af því,“ segir Palli, „við látum bara eins og það sé ynd- islegt veður." Innaíi stundar er hann búinn að velta borðinu um og gera úr því bíl. Kalli vill heldur sigla og kemur inn í stofuna veltandi þvottabalanum. „Við viljum líka sjá þá staði, sem við komum á,“ stingúr Palli upp á, um leið og hann tekur myndirnar ofa1’ af veggjunum og stillir þeim við hliðina á sér. Pa'11 í bílnum og Kalli í balanum. En hvað það er gama11 að ferðast.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.