Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 15
af Dahliu hvað eftir annað. Hann spurði Ereddie, hvort hún væri nokkuð mótfall- ln því að vera hjá börnunum, þangað til hann kæmi heim aftur; síðan lagði hann af stað. Freddie fannst sem hann hefði tekið hjarta hennar með sér, þegar hún heyrði hliðið skellast á eftir honum. Tveim tímum síðar var hann kominn aítur. Hann gekk hægt og þreytulega upp fröppurriar og inn í anddyrið. Þar hitti Ereddie hann. Hann sagði hljómlausri 1-öddu: „Hún vill það ekki. Hún hló bara að mér.“ Síðan læsti hann sig inni í herbergi sínu. Ekki var um neitt annað að ræða fyrir Ereddie en að fara heim. En samt þótti henni það miður að yfirgefa hann. Hún þélt áfram að sjá fyrir sér örvinglað and- 'E hans. Terry var mjög tilfinningaríkur niaður. Það var aldrei að vita, upp á hverju hann gæti tekið. Hún hafði ekki verið heima nema í fimm ni*nútur, þegar hún fór aftur í kápuna sma og hraðaði sér til litla hússins. Hún l’Pnaði dyrnar og gekk að dyrum herbergis lans og bankaði. Hann opnaði og horfði undrandi á hana. “Hr eitthvað að?“ >.Þér verðið að afsaka, en ég hafði ahyggjur af yður — að það gæti máski v01riið eitthvað fyrir .. . “ Hg svo var eins og hún missti allt í 6lnu aTa stjórn á sér, og hún hrópaði upp: ” H’ernig getið þér verið svona heimsk- Ul • Skiljið þér ekki að ef hún kemur lngað aftur, þá verður hún óhamingju- s°m og líka, þér og börnin! Sjáið þér það a s ekki, að hún er ekki manneskja til a þúa í svona litlu húsi, lifa rólegu lífi, barna og sjá um mat og þrif ? Það femist allt aftur á annan endann, og það 1 skelfilegt fyrir börnin . . .“ Röddin last henni, og hún bætti við í æsingi: n yður er sjálfsagt sama.“ ” / Ereddie!" sagði hann lágt. nn deplaði augum til að losna við tár- ^ E 1 M I L I S B L A Ð I Ð in. „En ég kem hingað ekki aftur. Skilið kveðju frá mér til Sallyar og Billy.“ Tárin brutust nú fram, logheit tár svo að sveið undan. Hún snerist á hæli og hraðaði sér út. Terry fór ekki á eftir henni. Hann sat eftir og fól andlitið í höndum sér. En daginn eftir kom Freddie. Ekki Terrys vegna, heldur vegna barnanna. Henni fannst það vera skylda sín, hlut- verk sitt, að gæta þeirra, svo að þau gyldu ekki mistaka foreldra sinna. Þau gætu ekki án hennar verið. Hún flýtti sér að taka til í húsinu, óðara og Terry var farinn, og sagði við Sally: „Getið þið verið svo væn að gæta ykkar sjálf; ég kem brátt aftur . . .“ Freddie ætlaði sér til bæjarins og hafa tal af Dahliu. Hún ætlaði sér að segja henni, að ef hún vildi snúa aftur heim til Terrys og barnanna — þá skyldi hún verða um kyrrt hjá þeim og annast heim- ilið, ef frúnni þóknaðist það. Hún vissi hvað hótelið hét, sem Dahlia bjó í, en hana hafði ekki grunað, að það væri jafn tilkomumikið og raun varð á. Hún bað afgreiðslumanninn að hringja upp til frú Northam og spyrja hana hvort hún gæti tekið á móti henni; fór síðan upp með lyftunni. Ungþjónn opnaði dyrn- ar fyrir hana, og síðan stóð hún augliti til auglitis við frú Northam, konuna, sem gift var manninum — sem Freddie elskaði. Dahlia leit út fyrir að vera nítján ára gömul. Enginn hefði getað trúað því, að hún væri búin að vera gift í meira en fjögur ár og tveggja barna móðir. „Ég veit vel, hver þér eruð,“ sagði hún við Freddie. „Það eruð þér sem annizt heimilishaldið fyrir Terry og börnin; og ég veit einnig í hvaða erindum þér komið.“ Freddie stóð orðlaus og horfði á kon- una draga fram knippi af peningaseðlum. „Þér komið til að segja mér, að Terry þurfi peninga og að hann sé of stoltur til þess að biðja mig um hjálp — er ekki 123

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.