Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 25
iykmökk í götuendanum. Það bar vott um, dð eltingaleikurinn var hafinn. Þi'átt fyrir hina löngu reið um nóttina, ^undu þeir aldrei ná í Captain. Tom áleit Ser k'ka sæmilega borgið á Grána, hann yar íjörugur og óþreyttur. Einhver stríðn- islöngun fékk Tom til að hægja á sér og líta við. Við hliðina á honum var Benn uáfölur, þó hann væri freknóttur. Það 1 ar samt auðséð, að það var ekki fölvi, sem 'v°m af hræðslu, heldur af hrifningu yfir aei’ðu hreystiverki. Augu hans glömpuðu. Hann vogaði sér ekki -að yrða á jafn mikinn mann og Skuggann, fyrr en hann sjálfur yrti á kann -— það sást greinilega — að hann r‘Uln af eftirvæntingu. Tom rétti út höndina og dró riffil úr hylki, sem var við hnakkinn á Captain. yað var riffill Skuggans, og þegar Tom ték hann og reyndi jafnvægið, gat hann elíki að því gert að láta í ljós aðdáun sína undrun. Riffillinn var eins og smíð- dður til að hafa á hestbaki. Ef honum lav haldið með báðum höndum, virtist ann ekki þyngri en skammbyssa í ann- ari hendinni. T°m miðaði. >>í þessa átt?“ sagði Benn Plummer og gleiP andann á lofti. En riffilskotið stöðv- aði hann. Einn — tveir — þrír hvellir. Fyrir laman hópinn, sem elti þá, sáust nú þrír lllekkir af kúlum. Þeir stöðvuðu því hesta Sllla örvinglaðir við þessari aðvörun, með- ,ln skothvellirnir bergmáluðu á milli fjall- anna. xÞetta hefði ég svarið við himin og jörð, Þýr gætuð skotið svona, þó ég vissi d ^ér væruð góð skytta.“ 1 °m hló glaðlega um leið og hann setti d.tui; riffilinn á sinn stað. Þetta mundi kæ ^ ^ ^ugsa Slg- um> a^ur en t>eir mu °f nærri. Þeir mundu gefa honum ^v°Htið svigrúm, og það var einmitt það, etn hann þurfti með í héraði, sem hann HE Im var jafn-ókunnugur, og á hesti, sem hann þekkti ekki. Hann gaf honum lausan tauminn, og svo riðu þeir niður fyrir hæðina. Og menn- irnir bak við þá héldu nú áfram að elta þá. En Tom eyddi ekki miklum hugsun- um á þá. Viðburðirnir í Carlton mörkuðu margar myndir í huga hans, en upp úr þessu öllu kom ein mynd í ljós, sem hafði brennt sig í sálu hans. Það var myndin af ungu stúlkunni á silfurgráa hestinum. Það var hennar vegna, sem hann hafði lagt allt þetta á sig, og sem mundi koma öllu í uppnám um allt héraðið. Hann hafði yfirunnið hinar gífurlegustu hættur, og nú gat hann líka fært henni að gjöf uppfyllingu heit- ustu óskar hennar. XIX. Sylvía fær fáheyrSa fregn. Sama dag sat Sylvía alein í herergi sínu og hugsaði um Skuggann og afbrot hans. Jess Shermans-morðið hafði haft feikna mikil áhrif á bana, ekki það í sjálfu sér, hvað það var mikill óþokkaskapur, held- ur af því að maðurinn hafði hagað sér svo dýrslega. Um leið og hann hafði verið búinn að hefna sín, hafði hann komið til hennar og viljað bindast henni að eilífu. Það fór um hana hrollur, er henni datt í hug morðingjahendui' hans, og hún hugs- aði með ótta og skelfingu til þess loforðs, sem. hún hafði gefið honum: Loforð um að hún skyldi verða hans og fylgja hon- um, ef hann næði Benn út úr fangelsinu. Eins og hún óskaði þess innilega, að fóst- urforeldrar hennar fengju soninn aftur eins var hún hrædd að hugsa til þess, sem hún átti að borga fyrir. Dauft blísturshljóð heyrðist langt í burtu í kvöídkyrrðinni. Það var þetta lang- dregna hljóð frá einmana uglu — ein- manalegasta hljóð, sem til var í náttúr- unni. En þegar ugluvælið endurtók sig, ILISB LAÐIÐ 133

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.