Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 9
Giffingarhringunnn SMÁSAGA EFTIR MARCEL BENOIT Klukkan var ekki nema tíu, þegar Jean Parsi setti bílinn sinn í gang. Hann var mJög brosleitur, enda í nýjum klæðnaði K'ú hvirfli til ilja, saumuðum eftir nýj- ustu tízku. Jean var maður glaðlyndur að eðlisfari, tremur lágur vexti, jafnlyndur, en máski a°kkuð sérvitur. Áhyggjur út af stund- 'e^um gæðum þekkti hann aðeins af af- spurn, þar eð hann hafði erft risaháa upp- l8e* eftir föður sinn, listmálarann fræga. Si’os fræðist um andlit hans við það tvennt, sem honum varð hugsað til, að ftti eftir að ske þennan dag — og gera fnn að merkisdegi í lífi hans. I fyrsta agi ^etlaði hann að kvænast, og í öðru S1 ætlaði hann — aldrei þessu vant — a nníeta á réttum tíma; í kirkjuna þar hjónavígslan átti að fara fram. Það ói’ réttilega orð af honum fyrir það að '°®a jafnan of seint; en í dag . . . í dag Var hann jafnvel lagður af stað allt of snemma. Hann leit á armbandsúrið sitt. „Ég held hljóti bara að koma á undan öllum 0 ^um," tautaði hann. Stundvíslega kortéri fyrir ellefu nam j5nn staðar fyrir utan aðaldyr Saint- °n°ré d’Eylau kirkjunnar. fann gekk inn. Þar var ekki sálu að sjá. lann gaf sig á tal við Svisslending úti Vlð dyrnar. ”Hg er kominn hingað vegna giftingar ^arsis!" >.Svojá!“ ”parsi — þag er eg!“ ’H^ja, svo að þér eruð brúðguminn?" >.Já!“ ”Hn þér komið allt of snemma!“ He ,,Já — er það ekki annars . . . “ „Þrem stundarfjórðungum.“ „Þér ýkið um hálftíma. Eg veit ekki betur en það sé klukkan ellefu!“ „Rangt hjá yður. Vígslunni hefur verið frestað til hálf-tólf Parsi reyndi að drepa tímann. Hvernig átti hann annars að fara að því? Já, nú datt honum ráð í hug. Nokkrir vinir hans voru jafnan vanir að koma saman um þetta leyti í litlu veitingahúsi rétt hjá Gare de Passy. Hann gæti ekið þangað á tíu mínútum. Hann settist sem sagt undir stýri og ók af stað. Vinir hans voru óneitanlega komnir þangað. „Hvaðan ber þig að? Og hvað þú ert uppábúinn, maður! Með sparislifsi! Hef- urðu verið við brúðkaup ?“ „Nei, en ég er að fara í brúðkaup. Og það sem meira er ... í mitt eigið brúð- kaup. Eg hef ákveðið að gifta mig!“ „Gamli brandarasmiður, þú segir manni nú ekki þetta\“ „Þetta er alveg dag-satt!“ „Onei. Við erum kannski trúgjarnir, en það eru þó takmörk . . . “ Til þess að fullvissa vini sína um hvað satt væri, dró Parsi giftingarhringinn upp úr vestisvasanum og leyfði þeim öllum að virða hann fyrir sér. Hann var grand- skoðaður og áletrunin vel gaumgæfð. „Þú hefðir nú getað boðið okkur að vera viðstaddir!“ „Ógerningur, elsku vinir. Þetta er al- gert einkamál, það kemur aðeins nánasta skyldulið. Ykkur verður áreiðanlega boðið einhvera góðan veðurdag. Og eins og þið 1 M I L I S B L A Ð I Ð 117

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.