Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 31
Shermann og Grant, að skapa sigursælan
her.
En það varð Abraham Lincoln til mik-
illar sorgar að þurfa að stjórna meðan
horgarastyrjöld geysaði. 1 fyrstu ræðunni,
Sem hann flutti sem forseti, sagði hann:
>>Mínir óánægðu landsmenn, undir ykk-
er komið, hvort samkomulag næst. Við
vhjum ekki ráðast á ykkur. Við kjósum
að vera vinir, ekki óvinir. Látum beztu
thfinningarnar í hjörtum vorum ná yfir-
londinni, svo minningaþráðurinn, sem
J-eilgdi saman hjörtun í þessu víðáttumikla
ail(3i, megi aftur tengja oss saman.“
En þessi fögru orð voru til einskis sögð.
uðurríkin vildu skipta landinu í tvo hluta.
að gat Lincoln ekki leyft. Þá yrði áfram-
ldldandi þrælahald. Hann var friðelsk-
dndi maður; margir aðrir embættismenn
®atu með köldu blóði sent þúsundir, já,
nilhjónir ungra manna í stríð og dauða,
en bað átti bann hágt með.
Hjarta hans blæddi þess vegna. Allir
lUlgu mennirnir, sem börðust, féllu og
Sfei'ðust, áttu foreldra heima, sumir konu
ng börn. Hann vissi hvað það var þung-
)£ei't að missa barn. Mitt í borgarastríð-
dó Willy, elsku sonur hans, sem hann
' U1 gert sér bjartar vonir um. Og ann-
9,r
að
sonur hans varð dauðsjúkur. „Ég hélt,
eg mundi aldrei þola stríðið, en þetta
verra,“ sagði hann. 1 þrjá sólarhringa
Sat hann við sjúkrabeð drengsins; á með-
1 urðu aðrir að gegna ríkisstjórninni.
.u;engnum batnaði, en „stóru drengirnir"
11 á vígvellinum hurfu aldrei úr huga
.... ls- Ef hann gat iijálpað sorgmæddum
0 ur eða móður til þess að fá son sinn
61m- gerði hann það.
j ”Látið þér aðra annast þessar umsókn-
ej’ m"u' hafið nóg að gera fyrir það,“ sagði
Um raðherra hans við hann.
Vlldi hann ekki. Hann sagði, að
drengirnir" tilheyrðu allir sömu
Jolskyldunni.
^ag nokkurn, þegar hann sat í einka-
-------------------------
herbergi sínu og var að drekka te, heyrði
hann barn gráta úti á ganginum.
Hann kallaði á Daníel, þjóninn sinn, og
spurði:
„Er kona með barn þarna úti?“
„Já, herra forseti, hún hefur komið
hingað þrjá daga í röð, en alltaf verið
stjakað frá, svo hún hefur ekki komizt
inn til yðar.“
„Sæktu hana strax, Daníel. Mér fellur
þungt, að henni sé bægt þannig frá.“
Konan kom nú inn með bamið á hand-
legnum og bað um miskunn manninum
sínum til handa. Hann var dæmdur til
dauða fyrir að gerast liðhlaupi. Lincoln
sá, að maðurinn hafði sér margt til máls-
bóta og náðaði hann.
„Sjáðu hérna, góða, nú færðu manninn
þinn aftur,“ sagði hann.
„Þetta er barninu að þakka, kæra frú,“
sagði Daníel við hana, þegar hún gekk í
burtu, glöð í bragði.
Veiklulegur drengur stóð dag nokkurn
í biðsalnum meðal margra annarra.
„Komdu hingað og segðu mér hvað þú
vilt,“ sagði Lincoln.
Drengurinn litli nálgaðist feiminn, lagði
hendina á stól forsetans og sagði:
„Herra forseti, í tvö ár var ég trumbu-
slagari herdeildarinnar, en svo reiddist
ofurstinn og rak mig í burtu. Ég hef verið
veikur og legið í sjúkrahúsi. Nú veit ég
ekkert hvað ég á að gera ef þér hjálpið
mér ekki.“
Lincoln komst við.
„Hvar áttu heima, sonur minn?“ spurði
hann.
„Ég á hvergi heima.“
„Hvar er faðir þinn?“
„Hann féll í stríðinu fyrir nokkru síð-
an.“
„En mamma þín?“
Drengurinn fór að gráta.
„Hún er líka dáin. Ég á hvorki foreldra
eða systkini — enga vini — enginn kærir
sig neitt um mig.“
ILI SBLAÐIÐ
139