Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 27
0g þess vegna verð ég að fara.“ Þannig endaði hún bréf sitt. Síðan læddust uppeldissystkinin á brott. Um leið og þau fóru á bak hestunum, lleyrðu þau hófadyn í fjarska. >»Það eru einhverjir að koma,“ sagði llI1ga stúdkan. »Það eru margir. Heil hersing." Hin glöggu eyru Benns höfðu heyrt, að nófadynurinn var frá fjölmörgum hest- Urn. Hann lyfti hendinni til að vara hana yið að segja nokkurt orð, og sneri hesti smum gegn vindinum, sem blés úr þeirri att> sem reiðmennirnir komu úr. »Þeir koma þjóðveginn, held ég,“ hvísl- aði hann. Hann hinkraði við eina mínútu. »Nú hafa þeir snúið inn á hliðarveginn. eir eru alveg komnir upp að húsinu.“ Þau þurftu ekki að hlusta lengur til að fylgjast með stefnu reiðmannanna. Frá 18eðinni gátu þau séð fjölda marga reið- Ulenn, sem þeystu heim að býli Plummers. »Það er ég, sem þeir eru að leita að,“ ®agði Benn Plummer. „Flýttu þér heim, yivía. Eg fer einn.“ Áður en hann hafði talað út, staðnæmd- reiðmannahópurinn fyrir framan hús- með miklum hávaða og köllum, sem °lsökuðu, að Plummer opnaði gluggann augnabliki síðar til að spyrja um, hvað Víei'i á sevði. XX. Skugginn aftur. . Þyí meir sem Jim Cochrane velti fyrir Sei þeim möguleika, að Sylvía Rann mundi Tom Converse, því órólegra varð °num innanrjósts. Hann þekkti ungu s ulkuna nógu vel til að hafa vitneskju Uru hið rómantíska skaplyndi hennar, sem ^’°mið hafði henni til að taka málstað hans "]alfs- Eingöngu vegna þess að allir höt- u hann og óttuðust, hafði hún tekið hP hanzkann fyrir hann af blindri þrá- e ni. Hún hafði að vísu aldrei nefnt neitt í þá átt, að hún elskaði hann, en Skugg- inn hafði á tilfinningunni, að það væri atriði, sem komið var undir hreinni og skærri tilviljun. Nú mundi hún hitta allt annan mann, mann, sem svikinn hafði verið á hinn lúa- legasta hátt og lífi hans stofnað í hættu af þeim manni, sem hún fram til þessa hafði borið traust til. Það var sjálfsagður hlutur, að hún mundi trúa því, sem frels- ari bróður hennar mundi segja henni. Og hvaða áhrif mundi það hafa á hana? Þetta hafði allt farið á aðra lund en Skuginn hafði áætlað. Tom Converse hafði gert hvert þrekvirkið öðru meira, svo að þau skyggðu alveg á djörfustu afrek Skuggans kjálfs. Skugginn gat ekki ann- að en undrast fífldirfsku hans. En bak við undrunina fólst ótti. Var það ekki merkilegt, að maðurinn, sem hann hafði fest nafn sitt og orðstír við, skyldi búa yfir eiginleikum, sem sköpuðu meiri styrr um nafn hans en nokkru sinni áður? Nafn Skuggans, hestur hans og frægð hafði skyndilega færst yfir á annan mann. Og hvað nú — eftir að Tom Converse hafði gert ungu stúlkunni, sem Skugginn elskaði, svona stórkostlegan greiða? Hver mundi árangurinn af því verða? Það var ekki nema um einn kost að velja — aðeins einn : Að koma í veg fyrir, að hún hitti Tom Converse. Og um það varð Skugginn sjálfur að sjá. En í fyrsta lagi var Tom Converse hættulegur and- stæðingur, og í öðru lagi hafði hann Benn Plummer auðvitað á sínu bandi, og sá maður, sem gerði Benn mein, skyldi voga sér að láta Sylvíu sjá sig. Miklu hyggilegra væri að láta hina löglegu réttvísi útkljá málið. Hjákátleikinn í aðferðinni féll hon- um vel. Glæpamaðurinn notaði arm lag- anna í þjónustu sína! Hann hélt rakleiðis til Carlton-borgar- innar. Eins og hann hafði búizt við voru á ILISBLAÐIÐ 135

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.