Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Side 16

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Side 16
silfurnámanna, eða er það ekki?“ spurði Curzon. „Jú, senor!“ „Hermennirnir geta varla búizt við því, að við munum áræða að fara fram hjá námunum,“ sagði Curzon með íhugandi röddu. „Þess vegna mun vera hyggilegast að fara einmitt þá leið. Svo höldum við áfram ferðinni um óbyggðu héruðin hin- um megin.“ Curzon horfði ógnandi á hann. „Yður dettur víst ekki í hug, að segja Cor- cuera kapteini frá fyrirætlunum rnínurn?" „Slíkt gæti mér aldrei til hugar komið,“ svaraði maðurinn. Curzon sneri sér við og fór aftur til vagnsins. Hann steig upp í hann og sett- ist í gamla sætið sitt milli ungu stúlkn- anna. Meðan hann var að hagræða sér í sætinu eins vel og frekast var unnt, kom kraftaleg kona með gljáandi andlit fram í dyrnar með gríðarstóran bakka, sem rað- að var á ýmis konar fæðutegundum. ,,Ráðsmaðurinn hafði horfið inn í húsið, en kom andartaki síðar aftur og rogaðist undir stórum mjölpoka. „Mér finnst hyggi- legast fyrir yður, að taka með matarforða, sem dugað getur dálítinn tíma,“ sagði hann um leið og hann lét pokann aftur í vagn- inn. „Þetta er alltaf hægt að nota, og það geymist betur en kjöt.“ „Við förum þá veginn fram hjá silfur- námunum," sagði Curzon skipandi röddu við Sam Toomey. Múlrekinn sneri sér við og horfði á Cur- zon, eins og hann ætlaði að admæla þessu, en tók nógu snemma eftir hinu aðvarandi augnaráði félaga síns og lét sér nægja að kinka kolli. „Þá það,“ sagði hann. Curzo fór niður í vasa sinn og fleygði gullstykki til Mexíkóbúans, sem stóð eftir- væntingarfullur í dyrunum og brosti til flóttamannanna í kveðjuskyni. „Verið þér sælir, senor da Luz!“ Curzon veifaði með höndinni. „Berið Corcuera kapteini kveðju mína,“ sagði hann. Svo bætti hann við með lági'1 röddu og sneri sér að múlrekanum: „Farðu á stað, Sam!“ Toomey sveiflaði keyrinu, hestarnii héldu á stað, og vagninn hélt niður efti1 veginum til hægri — í áttina til silfU1" námanna. XII. Óvæntur atburður. Sólin hvarf jafn skyndilega bak við f jöH' in í vestri og hún hafði komið óvænt í ÞoS upp fyrir hæðirnar í austri. í nokkrai mínútur eftir að hin logandi keila val horfin í sjóndeildarhrignnum, var hérað- ið baðað í skarlatsrauðum bjarma, rauð- leitari rákir sveipuðu hina tröllslegu tinda fjallanna. En þessir sterku litir breyttus brátt í purpuraroða, sem síðar varð a víkja smátt og smátt fyrir hinu vaxand1 myrkri. Það var með undarlegum tilfinningu111’ sem Willie Curzon virti þetta sólarlag tf1' ir sér. Síðas, þegar hann sá sólina ganga til viðar, hafði hann verið friðsamleg111 verzlunarmaður og vélaverkfræðing111’' sem hugsaði ekki um annað en þá vin1111’ sem honum hafði verið falið að fran1 kvæma, og í tómstundum sínum dreyna hann um tvö brosandi meyjaraugu, selíl hann hafði enga von um að fá að sjá al ur. Hin vonlausa ást hans til ungu stúlk unnar frá kránni í Colorado hafði varpa rómantískum blæ yfir tilveru hans, seIia nú gaf hugmyndum hans og draumóruu1 mjög undir fótinn. En svo hafði raunveruleikinn gripiú 1 taumana og borið honum að höndum fto1 an allan af ævintýraríkum atvikum, selT1 hvert fyrir sig var nægur efniviður í sol“ arleik. Hann hafði sogazt með því afli i®^ í hringiðu viðburðanna, að hann átti bag með að átta sig. Bráðabirgða niðurstaða11 af öllu þessu var nú sú, að hann þaut eft11 H E I M I L I S B L A Ð 1 P 16

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.