Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 5

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 5
5 fer að hrósa mér í húskveðjunni.... Þótt eg segi þér þelta, og þú megir segja það öðrnm, þeim til ílmgunar, þá mátlu ekki halda, að eg taki nú undir sleggjudómana, sem við menta-' mennirnir vorum með hér um árið, að »allir prestar væru annaðhvort heimskingjar eða liræsnarar«. — Sei, sei, nei, eg efast ekkert um að ýmsir þeirra séu góðir sáluhirðar, þótt sókn- arpresturinn hérna sé ekki í þeirra lióp. ... En guði sé lof, að eg þarf ekki að halda á neinum mannlegum sálu- hirði framar, og gel sagt nokkurn veginn rólegur: »Dauöi, eg óttast eigi afl þitt nc valdið gilt; í Kristi krafli eg segi: komdu sæll, þegar þúvilt«. Eg vona íastlega að verða kominn heim fyrir næstu jól, og þvi hlakka eg rneira til jólanna núna en nokkru sinni fyr. ... Þú kemur seinna, — eða ert þú ekki einnig á lieimleið? Gleymdu ekki »inngönguorðinu«, — og mun eg þá bjóða þig velkominn til jólafagnaðarins, sem aldrei þrýtur«. * *

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.