Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 12

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 12
12 II. Jólaminning úr 5. bekk. »Mikið verður þú orðinn breyttur, þegar námi þínu er lokið«, sagði hún við mig ein heimasætan, þegar eg var að læra undir skóla. Eg tók því fjarri þá, en sé nú, að hún hafði rétl að mæla, — þótt náminu sé ekki lokið. En sárt er þess að minnast, að ein- milt hún skyldi þurfa að fella nokkur lár vegna þeirra breytinga. — Eg var flón, — lét sjálfsagt »ásta«-sögur kunningja minna hafa áhrif á mig, og hélt,að egþyrfti að segja henni frá því, að mér væri betur til hennar en annarra vandalausra stúlkna.------En henni varð það liarmur, þegar hún sá hvað lítið mark var takandi á þessliáttar játningu wkastringsinsw1). Henni verð- ur það liklega æíilangur skuggi, — og það verður eilt af því, sem eg get aldrei bætt. Eg rninnist þessa sérstaklega nú, því að mér hefndist fyrir á þessum nýliðnu jólum. 1) Kastringar var skólanafn á piltum í 2. bekk.

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.