Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 23

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 23
23 vaknaði um hádegi daginn eftir, var ekki nema ein eftir, eða minsta kosti ekki nema ein, sem var mér rík í hug, og hún var sú: Er hægt að eignast fulla trúarvissu og trúargleði fyr en í andlátinu? Sú efasemd hvarf á gamlaárskvöld. líg var í kyrkju — liafði sjaldan kom- ið jiar lyr, og aldrei áður j)ráð að presturinn talaði íslenzku, því að móðurmálið er mér svo kært, að eg á erfitt með að hugsa um Irúmál á annarlegri tungu. En guðs andi skiiur eins vel lungu allra minstu j)jóðanna og lungur milljónanna. Og hann talaði við mig á máli móður minnar j)etta kvöld, þótt danska hljómaði um kyrkjuna. Eg var einn í öllu fjölmenninu, einn með guði, og um leið og eg sagði í einlægni við hann: »Gjör við mig sem þú vilt, þinn vilji æ sé minn«, kom trúarvissan og trúargleðin, sem eg þráði. — — — Eg heíi ekki Irúað neinum fyrir öllu J)essu, nema gömlu »jólabókinni« minni. Eg þekki ekki neina trúaða menn hér í Höfn svo vel, að eg geli að fyrra

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.