Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 24

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 24
24 bragði trúað þeim fyrir högum mín- um, enda kynnu þeir ef til vill að misskilja mig svo, sem eg vœri að biðja um peningalijálp til að komasi hjer á heilsuhæli. Og því er bezt að eg lialdi áfram að vera »þögull ís- lendingur« þenna mánuð, sem eg verð hér enn. Svo fer eg heim lil föðurbróður mins með febrúar-ferðinni. Eg veit að hann verður fús til að sjá um mig þessa mánuði, sem eftir eru ai' lífi mínu á þessari jörðu. — I’að er gott að foreldrar mínir eru farnir á undan, þeim hefði orðið þungur harm- ur að sjá nám mitt verða svona enda- slept. En drottinn veit bvað hentar bezt. — Verði hans vilji.

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.