Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 39

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 39
39 sig því fastar við föðurhönd drott- ins; og svo stóð móðir hans hon- um við hlið, kyrlát og beygð af böli og skorti, en staðfösl og ljúf í lund með barnslegu trausti til drottins, óþreytandi í því að annast börnin sín, til þess að hann, sem annars hefði átt að leiða fætur þeirra á veg friðarins, skyldi ekki draga þau nið- ur í sorpið. Það brá björtu brosi yflr andlitið á Arthúr; Sólskinið á æskuheim- ili hans rýmdi burtu hinum mörgu og þungu endurminningum; hann mundi eftir systrum sinum bros- mildum og léttum í lund, Geirþrúði, sem var fagurrjóð í kinnum og liafði dökk og leiftrandi augu, og hló svo létt og yndislega, og Hildi, sem var svo móðurlega nærgætin og skildi alt svo vel; nú birtust þær honum með öllum innileik systurkærleikans. og gjörðu honum kjör hans svo létt- bær, sem þær framast gátu. Skömmu síðar en Arthúr var kominn í skóla, þá kom atvik íyrir sem olli því, að föður hans var al- sendis ómögulegt að standa lengur nokkurn straum at honum. »Eg

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.