Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 40

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 40
40 kemst einhvernveginn ái'ram samt«, sagði Arthúr, »eg fæ kensluna ókeyp- is i skólanum, og guð mun bera umhyggju fyririr mér«. Og honum brást það heldur ekki. Hann var óþreytandi að slarfa, og sparaði eins og hann gat, og svo bað hann á hverjum degi: »Gef oss í dag vort daglegt brauð«; og daglegt brauð hon- um til handa, var: föt og skór, hús og heimili og þar að auki skólabæk- ur; en þetta fékk hann alt, dag írá degi. Loks fékk hann námsstyrk, sem studdi ekki lítið að því að vekja hjá honum glaða og djarfa framtíð- arvon. Og hann fékk bréf að heiman, fult at hjartanlegustu hamingjuósk- um, en þau fluttu honum lika rauna- tiðindi. Vinir föður lians voru nú orðnir leiðir á að lijálpa honum; þeir sáu að öll viðleitni þeirra, honum til viðreisnar, var árangurslaus, ai því liann vildi ekki sjálfur gefa sig að stöðugri vinnu, þeir kendu í hrjósti um konuna hans, sem nú var orð- in lúin og lasburða, og hai'ði alls ekki fengið það uppeldi, að hún

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.