Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 42

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 42
42 vegna held eg, að |)ú sért betur við því búinn að heyra raunasögu mína. Eg vildi, að guð hefði gefið mér, að eg hefði ekki þurft að neyðast lil að hryggja þig með áhyggjum mín- um«. Og áhyggiuefnið var þella, að faðir lians var atvinnulaus og enginn þorði að trúa honum fyrir neinu. Ekkert vissi hún hvað sknldirnar vóru miklar, og hún sá engin ráð til að borga neitt, og verst af öllu var það, að lífsábyrgðin hans var í veði, því heilsa hans fór dagversn- andi, og það var þó eini fjárstofn- inn, sem á var að byggja, til skulda- lúkningar og lifsframdráttar. Arthúr félst hugur við að lesa hréf móður sinnar, og það olli hon- um hrygðar. H'ann hafði búist við, að hann gæti fengið sér hvíld l'rá náminu um stund heima fyrir; hann þurfti sannarlega hvíldar við, því hann hafði lagt svo mikið að sér síðasta kastið. og mikið var eftir eriri. Hann hafði hlakkað til að dvelja hjá móður sinni og systrum Um tíma, sér til andlegrar endurnær-

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.