Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 45

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 45
45 gæti hann hal't ofan al'fyrir sér með kenslu, meðan hann væri að námi, og svo vonaði hann að geta hjálp- að áslvinum sínum heima enn þá betur, þegar fram liðu stundir. Það var siður Arthúrs, þegar hann vissi, að drottinn vísaði hon- um til vegar, að gegna þeirri bend- ingu þegar í stað. Og þegar hann nú einu sinni var búinn að ráða það al', þá lét hann aldrei nokkurn mann á sér heyra, að honum félli það þungt, hvað sem hann tók nærri sér. Honum lá ríkast á hjarta að verða þjónn drottins, svo iljóll sem auðið væri; en nú var hann neyddur til að nota þekkingu sína og tíma sinn til að afla sér svo mikils Ijár, sem hann gæti til að hjálpa fólkinu sínu heima, þótt það tefði talsvert fyrir námi hans. Hann átti i baráttu við sjálfan sig um þetla, en hann fórnaði höndum lil himins og hugsaði með sér: Drotl- inn hefir leyft að þetta böl bæri mér að hendi, það hlýtur þess vegna að leiða eitthvað gott af því. Hér er nóg að starfa, og eg get víst feng- ið að vera í þjónustu drottins, enda

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.