Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 47

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 47
47 en einu sinni hai'ði hann nærrí verið hniginn undir þeirri bju-ði. En loksins koni sú tiðin, að nióð- ir Arthúrs fékk að lagna því, að sonur hennar væri vigður til hins helga starfs, slarfsins, seni hann hafði þráð svo lengi. Hún fékk líka að búa í húsihans á nýja heim- ilinu lians. I’ar var svo íriðsælt, og þar leið henni svo vel á kvöldi æfinnar, Nú hafði elskuð móðir hans lok- að augum sínum hinsta sinni, og þungu áhyggjurnar breytst í frið og hvild hólpinna manna. En Arthúr geymdi minninguna um þessa ham- ingjudaga eins og dýrmætan fjár- sjóð, er hann fékk tóm lil að segja móður sinni alt, sem honum lá á hjarta ; það var eins og hann heyrði enn þá mildu raustina, sem svo oft hafði lmggað hann og hughreyst sálu hans. »Þú heflr verið trúlyndur sonur og hróðir«. Pað var vitnisburður- inn, sem hún gal' honum. »Drott- inn liefir haft þig að verkfæri lil að snúa föður þinum til sín, og hann hefir látið þig hugga okkur

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.