Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 48

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 48
48 öll. En stundam finst mér of mik- ið heimtað, að þú standir stöðugiu- þangað til alt — —«. »Verlu róleg, mamma«, tók Arthúr fram í fyrir henni, »með guðs hjálp mun mér takast að efna loforð mitt. Ert það ekki þú, semhefir kent mér að reiða mig á guð föður almáttug- an? Ert það ekki þú, sem hefir leilt mig lil frelsara mins? Það erl þú, sem baðst með okkur börnunum, að andi guðs mætli gjöra okkur hyggin, okkur til sáluhjálpar. Þér þakka eg það nú, næsl guði, að eg gel nú sagt með djörfung: Eg het trúað, þess vegna hef eg lalað«. En nú var móðir Arthúrs dáin. Geirþrúður og Hildur gálu sjálfar séð fyrir sér, og á Arhúrs hendi hvíldi það eitl, að greiða það sem eftir var óborgað af skuldum föður hans. Þær höfðu minkað talsverl, en eftirstöðvarnar, sem ekki voru orðnar neitt á móts við alla upp- hæðina, virtust honum þó alt ol' miklar enn. Hann hallaði enninu að glugga- grindinni. Nú var hann örþreyttur; kraftar hans voru þrotnir, og hon-

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.