Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 50

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 50
50 II. Pjóð mín skal búa i heimkynni friðar- ins, í híbýluni ör- uggleikans og í ró- sömum bústöðum. Es. 32, 18. Það var friðsamlegt og kyrt á preslssetrinu þarna undir l'ellinu; það var eins og fjöllin föðmuðu það að sér. 0, þar var svo sumar- lagurt, þegar allar tórnar í fellinu voru orðnar grænar, og skógarrunn- arnir laufuni skrýddir, og blómin teygðu kollana upp úr grænni grasa- breiðunni. Arthúr átli þar einn húsum að ráða, því að sóknarpresturinn, séra Holmer, hafði látið byggja sérstakt hús þar skamt í'rá, handa sér og fjölskyldu sinni. En gamla bæinn hafði hann svo látið af liendi, við Arthúr. Enn slóð þar nokkuð af stofu- gögnum, sem eigi voru hæíileg i nýja húsinu. Sóknarpresturinn taldi Arthúr í vinaílokki sínum, og Art- húr trúði honum fyrir öllu, eins og föður sínum. Gamla prestinum var því ekki ókunnugt um ijárþröng

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.