Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 51

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 51
51 Arthúrs, og leitaðist við að stvðja liann á allar lundir. En einmana hafði Arthúr verið til þessa, og ein- mana var hann áfram á nýja heim- ilinu. Hann var nú að lilakka til að Geirþrúður systir lians kæmi að heimsækja liann í jólafríinu. Hild- ur gat ekki farið frá veikum dreng, sem hún hafði verið að kenna, og ekki vildi af henni sjá. Arthúr var nú lengi búinn að telja dagana, þangað til Jjrosmilda andlilið henn- ar systur hans, lífgaði upp einmana- legu hibýlin hans. Og nú bafði hann fengið bréf frá henni, að lu’m gæti eldíi komið. IJess vegna sat hann nú svona og slarði í efdinn, þreytulegur og von- leysislegur á svipinn, og þess vegna bergmálaði i hjarta hans með angur- Jdíðri alvöru: »Nei það er ekki jólalegt núna — öðra nær«. Geirþrúður hafði sagt bróður sín- um, að trúlyndur drottins þjónn, Wagner að nafni, ástúðlegur og al- varlega trúaður maður, sem hún hafði borið virðingu fyrir og haft mætur á árum saman, hefði Jjeðið

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.