Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 52

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 52
52 hennar. Fagnaður og sólskin skein út úr hverri línu í bréfi hennar. En seinast kom það, sem svift hafði Arthúr tilhlökkunargleðinni jóla- heimsókn systur hans. ^Þau langar öll svo til, að eg sé hér um jólin«, stóð í bréfinu, »en ef þú vilt það heldur, elsku bróðir, þá kem eg nállúrlega til þín. Eða gætir þú komið til mín? Eg er viss um, að presturinn, sem ersvo góð- ur, mundi gefa þig lausan, ef þú hæðir hann um það; en svo kem eg aftur heim með þér eftir nýárið; þú ert hvort sem er bæði faðir og bróðir nú orðið, og móðir líka, mér lil handa, og mig langar svo undur mikið til að þú kynnist honum, sem mér er svo ástfólginn, og segir mér að þér sé ánægja að veita honum viðtöku, eins og bróður þínum. Komdu, elsku Arthúr, komdu og vertu hjá okkur um jólin, þú munt ekki sjá eftir því«. Arthúr lagði frá sér bréfið og brosli við. Geirþrúður systir hans hafði ávalt staðið honum fyrir hug- skotssjónum, sem áhyggjulaust og brosandi harn, en nú brá nokkurri

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.