Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 57

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 57
57 aði mann og konn. Hjálpist að því að vinna kórónu lífsins. Yertu sæl, kæra systir! Gleðileg jól! í guðs friði. Þinn einlægur bróðir Arthúr«. Síðan skrifaði hann Hildi, sagði lienni frá heimili sinu og starfi, og frá ráðskonunni sinni, Esther, sem var ekkja og bjó þar í húsinu með þremur smábörnum, sem hún átti. Hann sagði, að hún áminti sig iðu- lega um að fara i regnkápu og skó- lilífar, jafnvel þá ekki væri nema moldarryk á götunum. Og hann lét þess einnig getið, hvernig hún gæfi sér ráð, með móðurlegri um- liyggju, er hann þyrfti að fá sér föt. Hann skrifaði um alt, nema það, hvað dauílegt og einmanalegt jóla- kveldið myndi verða fyrir hann. Svo lokaði hann báðum bréfun- um, gekk Irá ýmsu smávegis, sem hann ætlaði að gleðja litlu vinina sína með, og hina trúlyndu Esther, móður þeirra, og fór svo aftur að semja jólaræðuna sína. V

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.