Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 58

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 58
58 Áður cn peir kalla, 111 un e{< svara, og áður en þeir hafa orðinu slcjit mun eg báenhej'ra. Es. 65, 24. »Nei það er ekki jólalegt núna — öðru nær«. En hvað það var lómlegt og eyði- legt á Hólmagörðum, þegar húsmóð- irin þar, Margét Spencer, var dáin; hún sem hafði verið svo fríð sýnum og ástúðleg i viðmóti. Hún hafði verið yndið og eítirlætið á heimil- inu í 30 ár, en á þessu hausti lágu fölnuð laufin á leiði hennar í kyrkju- garðinum. Þegar farfuglarnir svifu hurt til heitari landa, þá fór liún heim til landsins, þar sem altaf er eilíft sumar, með heimþrá guðsbarna í hjarta sínu. Nú var Anna yngsla dóttir þeirra hjóna, Lvítug að aldri; hún var nú fyrir framan hjá föður sínum, þvi Aðalheiður systir hans var orðin gömul og lasburða; að sönnu leit lnin eftir öllu innan húss, en þó var allaf viðkvæðið hjá henni: »Hvað segir Anna um þetta?.«. Þelta kvöld sal Aðalheiður i stóln- um sínum við ofninn, í góðu skapi,

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.